Vertu memm

Nemendur & nemakeppni

Mörg spennandi tækifæri eru framundan fyrir ungkokkana

Birting:

þann

Logo Klúbbur Matreiðslumeistara KMStjórn Km með Viðburðar og Nýliðunarnefnd í forsvari hefur ákveðið að blása til sóknar í ungliðastarfi Klúbbsins.

Langar okkur að reyna að smala saman ungkokkum þ.e.a.s. nemum og ungkokkum undir 25 ára. Til að byrja með höfum við ákveðið að bjóða áhugasömum ungkokkum til hittings. Þar sem við munum fara yfir næstu skref í starfi Ungkokka íslands. Fulltrúar viðburðar og nýliðunarnefndar verða staddir á Hilton Reykjavík Nordica lobby barnum milli 17:00 og 18:00 miðvikudaginn 29. janúar og fimmtudaginn 30. janúar. Þar munu sitja fulltrúar KM í kokkaklæðnaði og taka á móti ykkur. Mörg spennandi tækifæri eru framundan fyrir þá sem áhuga hafa á að starfa með í Ungkokkum Íslands.

Tækifærin eru meðal annars:

  • Þátttaka á ungliðafundi í Herning Danmörku 17.-19. mars.
    (2 fulltrúar fara á vegum Klúbbs matreiðslumeistara)
  • Þátttaka á aðalfundi Kúbbs matreiðslumeistar 29. mars.
  • Þátttaka á Heimsþingi WACS í Stavanger 2.-5. júlí.
    (2 fulltrúar fara á vegum Klúbbs matreiðslumeistara)

Þeir sem sjá sér ekki fært að mæta geta haft samband:

[email protected]
GSM 861-5939

Árni Þór Arnórsson
[email protected]
Gsm 899-6565

Jóhann Sveinsson
[email protected]
Gsm 690-2402

 

/Smári

twitter og instagram icon

 

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið