Nemendur & nemakeppni
Mörg spennandi tækifæri eru framundan fyrir ungkokkana
Stjórn Km með Viðburðar og Nýliðunarnefnd í forsvari hefur ákveðið að blása til sóknar í ungliðastarfi Klúbbsins.
Langar okkur að reyna að smala saman ungkokkum þ.e.a.s. nemum og ungkokkum undir 25 ára. Til að byrja með höfum við ákveðið að bjóða áhugasömum ungkokkum til hittings. Þar sem við munum fara yfir næstu skref í starfi Ungkokka íslands. Fulltrúar viðburðar og nýliðunarnefndar verða staddir á Hilton Reykjavík Nordica lobby barnum milli 17:00 og 18:00 miðvikudaginn 29. janúar og fimmtudaginn 30. janúar. Þar munu sitja fulltrúar KM í kokkaklæðnaði og taka á móti ykkur. Mörg spennandi tækifæri eru framundan fyrir þá sem áhuga hafa á að starfa með í Ungkokkum Íslands.
Tækifærin eru meðal annars:
- Þátttaka á ungliðafundi í Herning Danmörku 17.-19. mars.
(2 fulltrúar fara á vegum Klúbbs matreiðslumeistara) - Þátttaka á aðalfundi Kúbbs matreiðslumeistar 29. mars.
- Þátttaka á Heimsþingi WACS í Stavanger 2.-5. júlí.
(2 fulltrúar fara á vegum Klúbbs matreiðslumeistara)
Þeir sem sjá sér ekki fært að mæta geta haft samband:
[email protected]
GSM 861-5939
Árni Þór Arnórsson
[email protected]
Gsm 899-6565
Jóhann Sveinsson
[email protected]
Gsm 690-2402

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar