Uppskriftir
Mjúkar súkkuklaðikaramellur
Hráefni:
60 gr kakó
500 gr púðursykur
1/2 dl ljóst síróp
2 dl rjómi
2 msk smjör
2 dl hakkaðir heslihnetukjarnar
1 msk vanillusykur
Aðferð:
Sjóðið kakó, sykur, síróp og rjóma þar til blandan er farin að stífna (um það bil hálftíma.)
Hrærið smjörinu saman við.
Þeytið súkkulaðiblönduna með rafmagnsþeytara í um það bil 10 mínútur.
Því næst er hnetunum og vanillusykrinum blandað saman við.
Hellið blöndunni á olíuborinn pappír og hafið hana 2 cm þykka.
Kælið og skerið í hæfilega stóra bita.
Mynd: úr safni
-
Uppskriftir7 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta18 klukkustundir síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði