Starfsmannavelta
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
Ítalski Michelin veitingastaðurinn, sem var staðsettur í Hyatt Regency hótelinu í London, hefur á þessum árum laðað að sér fræga einstaklinga eins og Kate Winslet, Brad Pitt og Madonnu svo fátt eitt sé nefnt.
Matreiðslumeistarinn Giorgio Locatelli opnaði staðinn með eiginkonu sinni árið 2002, og árið eftir fékk hann Michelin-stjörnu.
Í færslu á Instagram sögðu Locatelli-hjónin:
„Það er með þungu hjarta að tilkynna, vegna aðstæðna sem við ráðum ekki við, þá höfum við nú lokað varanlega. Við munum sakna allra viðskiptavina okkar, margir þeirra eru orðnir vinir okkar. En þegar einar dyr lokast, opnast aðrar, svo fylgist með samfélagsmiðlum okkar fyrir uppfærslur um nýja verkefnið okkar.
Við óskum ykkur gleðilegs nýs árs og farsældar á komandi ári og þökkum fyrir viðskiptin á síðustu 23 árum.“
Locanda Locatelli var hannað af David Collins og árið 2014 fór fram endurbætur á staðnum að andvirði einnar milljón punda.
Á matseðlinum voru meðal annars réttir eins og humarlinguine, pappardelle, cicerchia-súpa og margt fleira.
Myndir: Instagram / Locanda Locatelli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt7 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla