Smári Valtýr Sæbjörnsson
Michelin snillingarnir á Dill mæta á félagsfund Klúbbs Matreiðslumeistara

DILL hlaut nú á dögunum eina stærstu viðurkenningu sem veitingastaðir víða um heim keppast um að fá, eina Michelin stjörnu.
Félagsfundur hjá Klúbbi Matreiðslumeistara verður haldin hjá Matfugli við Völuteig 2 í Mosfellsbæ 7. mars næstkomandi, klukkan 18:00.
Dagskrá er á þessa leið:
- Matfugl um sýna og segja frá fyrirtækinu.
- Viktor Örn Andrésson Bocuse d´Or snillingur sem tók 3ja sætið föstum tökum mun heiðra KM félaga með nærveru sinni.
- Michelin snillingarnir á Dill segja frá því hvernig það er að vera einn af bestu veitingastöðum í heimi.
- Matfugl mun sjá um að veisluborðið mun svigna undan kræsingum frá þeim.
- Almenn fundarstörf og árshátíð kynnt enn betur.
Munið: Hvítur jakki og svartar buxur.
Kveðja Viðburðarnefndin.
Mynd: af facebook síðu Dill restaurant
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Pistlar2 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Markaðurinn2 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Markaðurinn4 dagar síðanNorðanfiskur leitar að metnaðarfullum sölufulltrúa
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám





