Smári Valtýr Sæbjörnsson
Michelin snillingarnir á Dill mæta á félagsfund Klúbbs Matreiðslumeistara

DILL hlaut nú á dögunum eina stærstu viðurkenningu sem veitingastaðir víða um heim keppast um að fá, eina Michelin stjörnu.
Félagsfundur hjá Klúbbi Matreiðslumeistara verður haldin hjá Matfugli við Völuteig 2 í Mosfellsbæ 7. mars næstkomandi, klukkan 18:00.
Dagskrá er á þessa leið:
- Matfugl um sýna og segja frá fyrirtækinu.
- Viktor Örn Andrésson Bocuse d´Or snillingur sem tók 3ja sætið föstum tökum mun heiðra KM félaga með nærveru sinni.
- Michelin snillingarnir á Dill segja frá því hvernig það er að vera einn af bestu veitingastöðum í heimi.
- Matfugl mun sjá um að veisluborðið mun svigna undan kræsingum frá þeim.
- Almenn fundarstörf og árshátíð kynnt enn betur.
Munið: Hvítur jakki og svartar buxur.
Kveðja Viðburðarnefndin.
Mynd: af facebook síðu Dill restaurant

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt3 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars