Smári Valtýr Sæbjörnsson
Michelin snillingarnir á Dill mæta á félagsfund Klúbbs Matreiðslumeistara
Félagsfundur hjá Klúbbi Matreiðslumeistara verður haldin hjá Matfugli við Völuteig 2 í Mosfellsbæ 7. mars næstkomandi, klukkan 18:00.
Dagskrá er á þessa leið:
- Matfugl um sýna og segja frá fyrirtækinu.
- Viktor Örn Andrésson Bocuse d´Or snillingur sem tók 3ja sætið föstum tökum mun heiðra KM félaga með nærveru sinni.
- Michelin snillingarnir á Dill segja frá því hvernig það er að vera einn af bestu veitingastöðum í heimi.
- Matfugl mun sjá um að veisluborðið mun svigna undan kræsingum frá þeim.
- Almenn fundarstörf og árshátíð kynnt enn betur.
Munið: Hvítur jakki og svartar buxur.
Kveðja Viðburðarnefndin.
Mynd: af facebook síðu Dill restaurant
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði