Frétt
Michelin Guide á Íslandi
Nú er tími til kominn að taka fram sparistellið og setja upp sparibrosið, því að eftirlitsmenn frá Michelin guide eru á Íslandi, eins og sjá má í tilkynningu frá Michelin Guide á twitter.
Hello #Iceland – land of ice and fire pic.twitter.com/7MNi95vPKa
— The MICHELIN Guide (@MichelinGuideUK) May 5, 2018
Ólafur Örn Ólafsson framreiðslumaður skrifar í facebook hóp fagmanna:
„Verið öll á tánum, gædinn er á leiðinni“
og eru fagmenn greinilega ánægðir með þær fréttir.
Fimm Íslenskir veitingastaðir eru á listanum hjá Michelin Guide, en þeir eru DILL sem er með eina Michelin stjörnu, Gallery á Hótel Holti sem nú heitir Holt Restaurant með þrjá krossa og Vox og Grillið tvo krossa.
Michelin Guide veitir einkunn fyrir andrúmsloft og þægindi staðarins en það eru skeið og gaffall í kross, frá einum til fimm krossa. Einn kross táknar „þægilegan veitingastað“ á meðan fimm krossar tákna „lúxusveitingastað.“

-
Keppni1 dagur síðan
Íslenska landsliðið í kjötiðnaði sýndi frábæran árangur á Heimsmeistaramótinu í París – Myndir og vídeó
-
Frétt4 dagar síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Pop-up kvöld: Gísli Matt mætir á Le KocK – aðeins þetta eina kvöld
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðan
Kælivagn til leigu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun16 klukkustundir síðan
Snædís, Hafliði og Marlís kynntu íslenska matargerð á ríkisheimsókn forsetahjóna
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kynning í Garra næsta miðvikudag
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Þú átt eftir að elska þetta sítrónupasta með humri og burrata
-
Íslandsmót barþjóna10 klukkustundir síðan
Róbert Aron Garðarsson Proppé er Íslandsmeistari Barþjóna 2025 – Myndir og vídeó