Frétt
Michelin Guide á Íslandi
Nú er tími til kominn að taka fram sparistellið og setja upp sparibrosið, því að eftirlitsmenn frá Michelin guide eru á Íslandi, eins og sjá má í tilkynningu frá Michelin Guide á twitter.
Hello #Iceland – land of ice and fire pic.twitter.com/7MNi95vPKa
— The MICHELIN Guide (@MichelinGuideUK) May 5, 2018
Ólafur Örn Ólafsson framreiðslumaður skrifar í facebook hóp fagmanna:
„Verið öll á tánum, gædinn er á leiðinni“
og eru fagmenn greinilega ánægðir með þær fréttir.
Fimm Íslenskir veitingastaðir eru á listanum hjá Michelin Guide, en þeir eru DILL sem er með eina Michelin stjörnu, Gallery á Hótel Holti sem nú heitir Holt Restaurant með þrjá krossa og Vox og Grillið tvo krossa.
Michelin Guide veitir einkunn fyrir andrúmsloft og þægindi staðarins en það eru skeið og gaffall í kross, frá einum til fimm krossa. Einn kross táknar „þægilegan veitingastað“ á meðan fimm krossar tákna „lúxusveitingastað.“
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn1 dagur síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn2 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt1 dagur síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn8 klukkustundir síðanOpnunartími hjá Nathan um hátíðarnar





