Frétt
"Metþátttaka" í skoðunarkönnunni
„Metþátttaka“ í skoðunarkönnunni um hver af eftirtöldum veitingastöðum skarar framúr í matargerð að þínu mati?
Úrslitin urðu þannig:
1. sæti Vox með 53 atkvæði
2. sæti Grillið með 49 atkvæði
3. sæti Salt með 44 atkvæði
Þau veitingahús sem einnig var á listanum voru eftirfarandi:
Hótel Holt
Perlan
Apótek bar grill
Einar Ben
Humarhúsið
Lækjarbrekka
Sjávarkjallarinn
La Primavera
Siggi Hall
Tveir fiskar
Friðrik v
Karólína
Skoðunarkönnunin stóð í eina viku og alls kusu 269 manns
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun17 klukkustundir síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn3 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn7 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús






