Frétt
"Metþátttaka" í skoðunarkönnunni
„Metþátttaka“ í skoðunarkönnunni um hver af eftirtöldum veitingastöðum skarar framúr í matargerð að þínu mati?
Úrslitin urðu þannig:
1. sæti Vox með 53 atkvæði
2. sæti Grillið með 49 atkvæði
3. sæti Salt með 44 atkvæði
Þau veitingahús sem einnig var á listanum voru eftirfarandi:
Hótel Holt
Perlan
Apótek bar grill
Einar Ben
Humarhúsið
Lækjarbrekka
Sjávarkjallarinn
La Primavera
Siggi Hall
Tveir fiskar
Friðrik v
Karólína
Skoðunarkönnunin stóð í eina viku og alls kusu 269 manns
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Frétt4 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Frétt5 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Frétt5 dagar síðan
Breytingar á reglugerð um vöruval, innkaup og dreifingu ÁTVR á áfengi í samráðsgátt