Sverrir Halldórsson
Metnaðarfullir Íslendingar fjölmenna á Food and Fun hátíðina í Finnlandi
Að þessu sinni taka 12 veitingastaðir og 7 barir þátt í Food and Fun hátíðinni sem haldin er í Finnlandi í bænum Turku dagana 30. september til 4. október næstkonmandi.
Sem og fyrr er Íslendingar meðal þáttakenda með Sigga Hall fremstan í flokki.
Þeir sem taka þátt fyrir Íslands hönd í matarhlutanum eru:
- Steinar Bjarki Magnússon, Hafinu verður á Sointu.
- Eyþór Mar Halldórsson, Public House verður á Karu Izakaya.
- Kári Þorsteinsson, Kol verður á E. Ekblom.
- Jóhannes Jóhannesson, Slippbarinn verður á Tintá
Og þeir sem eru í kokkteildeildinni:
- Gunnsteinn Helgi, Public House verður á The Cow.
- Ásgeir Mar Björnsson, Slippbarinn verður á Marina.
Verður gaman að fylgjast með og vona að við getum sýnt ykkur myndir af matnum, matseðlum, kokkteilum og almennum myndum þegar þeir koma tilbaka.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndband: Kokkar tóku á móti gestum í sal á meðan þjónar fóru í eldhúsið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanEyjó og Dóri mættu með afmælisköku – Hafið fagnar tímamótum
-
Keppni3 dagar síðanKokkur ársins 2026 og Grænmetiskokkur ársins 2026 fara fram í IKEA í mars
-
Uppskriftir3 dagar síðanAurore hjá Sweet Aurora deilir uppskrift með lesendum veitingageirans
-
Frétt5 dagar síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanStemningsmyndir frá Kalda bar þegar tilnefningar BCA voru kynntar
-
Keppni4 dagar síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó














