Sverrir Halldórsson
Metnaðarfullir Íslendingar fjölmenna á Food and Fun hátíðina í Finnlandi
Að þessu sinni taka 12 veitingastaðir og 7 barir þátt í Food and Fun hátíðinni sem haldin er í Finnlandi í bænum Turku dagana 30. september til 4. október næstkonmandi.
Sem og fyrr er Íslendingar meðal þáttakenda með Sigga Hall fremstan í flokki.
Þeir sem taka þátt fyrir Íslands hönd í matarhlutanum eru:
- Steinar Bjarki Magnússon, Hafinu verður á Sointu.
- Eyþór Mar Halldórsson, Public House verður á Karu Izakaya.
- Kári Þorsteinsson, Kol verður á E. Ekblom.
- Jóhannes Jóhannesson, Slippbarinn verður á Tintá
Og þeir sem eru í kokkteildeildinni:
- Gunnsteinn Helgi, Public House verður á The Cow.
- Ásgeir Mar Björnsson, Slippbarinn verður á Marina.
Verður gaman að fylgjast með og vona að við getum sýnt ykkur myndir af matnum, matseðlum, kokkteilum og almennum myndum þegar þeir koma tilbaka.
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni1 dagur síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis














