Sverrir Halldórsson
Metnaðarfullir Íslendingar fjölmenna á Food and Fun hátíðina í Finnlandi
Að þessu sinni taka 12 veitingastaðir og 7 barir þátt í Food and Fun hátíðinni sem haldin er í Finnlandi í bænum Turku dagana 30. september til 4. október næstkonmandi.
Sem og fyrr er Íslendingar meðal þáttakenda með Sigga Hall fremstan í flokki.
Þeir sem taka þátt fyrir Íslands hönd í matarhlutanum eru:
- Steinar Bjarki Magnússon, Hafinu verður á Sointu.
- Eyþór Mar Halldórsson, Public House verður á Karu Izakaya.
- Kári Þorsteinsson, Kol verður á E. Ekblom.
- Jóhannes Jóhannesson, Slippbarinn verður á Tintá
Og þeir sem eru í kokkteildeildinni:
- Gunnsteinn Helgi, Public House verður á The Cow.
- Ásgeir Mar Björnsson, Slippbarinn verður á Marina.
Verður gaman að fylgjast með og vona að við getum sýnt ykkur myndir af matnum, matseðlum, kokkteilum og almennum myndum þegar þeir koma tilbaka.

-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lærðu Flair af þeim besta! Michael Moreni kemur til Íslands
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift: Einföld og fljótleg mexíkósk kjúklingabaka með kotasælu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Oatly kynnir nýja Lífræna Haframjólk – Hin fullkomna mjólk fyrir kaffibarþjóna og Latte
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Netflix-stjarnan Juan Gutiérrez mætir til Íslands – Eftirrétta og konfekt námskeið fyrir sælkerana á vegum Iðunnar Fræðsluseturs
-
Food & fun3 dagar síðan
Reyka kokteilkeppnin: Harður slagur en Daníel Kavanagh stóð uppi sem sigurvegari – Myndasafn
-
Frétt3 dagar síðan
Starbucks dæmt til að greiða gríðarlegar bætur eftir brunaslys – greiðir 50 milljónir dala í bætur
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kjarnafæði-Norðlenska hlýtur viðurkenningu fyrir framúrskarandi starf
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Drykkur býður í heimsókn til Stockholms Bränneri