Sverrir Halldórsson
Metnaðarfullir Íslendingar fjölmenna á Food and Fun hátíðina í Finnlandi
Að þessu sinni taka 12 veitingastaðir og 7 barir þátt í Food and Fun hátíðinni sem haldin er í Finnlandi í bænum Turku dagana 30. september til 4. október næstkonmandi.
Sem og fyrr er Íslendingar meðal þáttakenda með Sigga Hall fremstan í flokki.
Þeir sem taka þátt fyrir Íslands hönd í matarhlutanum eru:
- Steinar Bjarki Magnússon, Hafinu verður á Sointu.
- Eyþór Mar Halldórsson, Public House verður á Karu Izakaya.
- Kári Þorsteinsson, Kol verður á E. Ekblom.
- Jóhannes Jóhannesson, Slippbarinn verður á Tintá
Og þeir sem eru í kokkteildeildinni:
- Gunnsteinn Helgi, Public House verður á The Cow.
- Ásgeir Mar Björnsson, Slippbarinn verður á Marina.
Verður gaman að fylgjast með og vona að við getum sýnt ykkur myndir af matnum, matseðlum, kokkteilum og almennum myndum þegar þeir koma tilbaka.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn15 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn5 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup














