Sverrir Halldórsson
Metnaðarfullir Íslendingar fjölmenna á Food and Fun hátíðina í Finnlandi
Að þessu sinni taka 12 veitingastaðir og 7 barir þátt í Food and Fun hátíðinni sem haldin er í Finnlandi í bænum Turku dagana 30. september til 4. október næstkonmandi.
Sem og fyrr er Íslendingar meðal þáttakenda með Sigga Hall fremstan í flokki.
Þeir sem taka þátt fyrir Íslands hönd í matarhlutanum eru:
- Steinar Bjarki Magnússon, Hafinu verður á Sointu.
- Eyþór Mar Halldórsson, Public House verður á Karu Izakaya.
- Kári Þorsteinsson, Kol verður á E. Ekblom.
- Jóhannes Jóhannesson, Slippbarinn verður á Tintá
Og þeir sem eru í kokkteildeildinni:
- Gunnsteinn Helgi, Public House verður á The Cow.
- Ásgeir Mar Björnsson, Slippbarinn verður á Marina.
Verður gaman að fylgjast með og vona að við getum sýnt ykkur myndir af matnum, matseðlum, kokkteilum og almennum myndum þegar þeir koma tilbaka.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Food & fun6 dagar síðan
Tveir íslenskir gestakokkar verða á Food and Fun hátíðinni í Stavanger
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt2 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla