Viðtöl, örfréttir & frumraun
Meistararnir komnir á fullt í undirbúning – Myndir

Matreiðslumeistararnir Gunnar Páll Gunnarsson og Bjarki Ingþór Hilmarsson í íslenskri náttúru í dag að tína jurtir
Þá eru matreiðslumeistararnir Gunnar Páll Gunnarsson og Bjarki Ingþór Hilmarsson komnir á fullt í undirbúning, en þeir félagar ætla að bjóða upp á glæsilegan átta rétta matseðil á Hótel Geysi, dagana 18. og 19. október 2019.
Meðfylgjandi myndir voru teknar í dag, þá bæði í eldhúsinu og af þeim félögum að versla beint frá býli í nágrenni hótelsins.
Matseðillinn er glæsilegur að sjá:
Steiktir grautar og pæklaðar plómur
Fried porridge and pickled plums
Hreindýr, carpaccio, tartar, greni, reyktir tómatar
Reindeer, carpaccio, tartar, spruce, smoked tomato
Hörpuskel og bleikja, Íslenst wasabi
Schallops and trout, icelandic wasabi
Rauðkál, krækiber, stjörnuanis sorbet
Redcabbage, crowberries, staranis sorbet
Andapressa, byggotto og bitrar jurtir
Duckpress, byggotto and bitter herbs
Lambahryggur, hverabrauðsraspur og haugarfi
Lamb chops, geysir breadcrumble and chickweed
Ostar, lífrænn þroskaður havarti, gráðaostur, plómur og grenisírop
Cheeses. Bió havarti, bluecheese, plums and spruce sirop
Tilbrigði við kúlur
Variation of icelandic „kúlur“ chocolate and carmel
Myndir: aðsendar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið6 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn5 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn3 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni



















