Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Meistararnir komnir á fullt í undirbúning – Myndir

Birting:

þann

Bjarki Ingþór Hilmarsson - Gunnar Páll Gunnarsson - Hótel Geysir

Matreiðslumeistararnir Gunnar Páll Gunnarsson og Bjarki Ingþór Hilmarsson í íslenskri náttúru í dag að tína jurtir

Þá eru matreiðslumeistararnir Gunnar Páll Gunnarsson og Bjarki Ingþór Hilmarsson komnir á fullt í undirbúning, en þeir félagar ætla að bjóða upp á glæsilegan átta rétta matseðil á Hótel Geysi, dagana 18. og 19. október 2019.

Meðfylgjandi myndir voru teknar í dag, þá bæði í eldhúsinu og af þeim félögum að versla beint frá býli í nágrenni hótelsins.

Matseðillinn er glæsilegur að sjá:

Steiktir grautar og pæklaðar plómur
Fried porridge and pickled plums

Hreindýr, carpaccio, tartar, greni, reyktir tómatar
Reindeer, carpaccio, tartar, spruce, smoked tomato

Hörpuskel og bleikja, Íslenst wasabi
Schallops and trout, icelandic wasabi

Rauðkál, krækiber, stjörnuanis sorbet
Redcabbage, crowberries, staranis sorbet

Andapressa, byggotto og bitrar jurtir
Duckpress, byggotto and bitter herbs

Lambahryggur, hverabrauðsraspur og haugarfi
Lamb chops, geysir breadcrumble and chickweed

Ostar, lífrænn þroskaður havarti, gráðaostur, plómur og grenisírop
Cheeses. Bió havarti, bluecheese, plums and spruce sirop

Tilbrigði við kúlur
Variation of icelandic „kúlur“ chocolate and carmel

Myndir: aðsendar

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið