Viðtöl, örfréttir & frumraun
Meistararnir komnir á fullt í undirbúning – Myndir
Þá eru matreiðslumeistararnir Gunnar Páll Gunnarsson og Bjarki Ingþór Hilmarsson komnir á fullt í undirbúning, en þeir félagar ætla að bjóða upp á glæsilegan átta rétta matseðil á Hótel Geysi, dagana 18. og 19. október 2019.
Meðfylgjandi myndir voru teknar í dag, þá bæði í eldhúsinu og af þeim félögum að versla beint frá býli í nágrenni hótelsins.
Matseðillinn er glæsilegur að sjá:
Steiktir grautar og pæklaðar plómur
Fried porridge and pickled plums
Hreindýr, carpaccio, tartar, greni, reyktir tómatar
Reindeer, carpaccio, tartar, spruce, smoked tomato
Hörpuskel og bleikja, Íslenst wasabi
Schallops and trout, icelandic wasabi
Rauðkál, krækiber, stjörnuanis sorbet
Redcabbage, crowberries, staranis sorbet
Andapressa, byggotto og bitrar jurtir
Duckpress, byggotto and bitter herbs
Lambahryggur, hverabrauðsraspur og haugarfi
Lamb chops, geysir breadcrumble and chickweed
Ostar, lífrænn þroskaður havarti, gráðaostur, plómur og grenisírop
Cheeses. Bió havarti, bluecheese, plums and spruce sirop
Tilbrigði við kúlur
Variation of icelandic „kúlur“ chocolate and carmel
Myndir: aðsendar
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði