Kokkalandsliðið
Meðlimir í Kokkalandsliðinu stofna læk síður
Tveir meðlimir í Kokkalandsliðinu hafa stofnað læk síðu á facebook, en það eru þeir Axel Þorsteinsson Bakari & konditor og Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari.
Axel Þorsteinsson
Axel Þorsteinsson yfir Konditor á Apotek Restaurant og meðlimur í Kokkalandsliðinu er með facebook síðuna AxelPastry, þar sem hann kemur til með að birta góðar uppskriftir og aðra hlutir sem að Axel tekur að sér.
Axel hefur keppt meðal annars í Norðurlandamóti í Danmörku, Eftirrétt ársins 2014, besta konditor Norður Evrópu í Álaborg í Danmörku.
Gísli Matthías Auðunsson
Gísli Matthías Auðunsson matreiðslumeistari hefur stofnað læk síðu en hann er meðlimur í Kokkalandsliðinu og eigandi tveggja veitingastaða Matur og Drykkur í Reykjavík og Slippinn í Vestmannaeyjum.
Markmiðið hans með þessari síðu er að segja sínar skoðanir á hinum ýmsu málum sem eiga það sameiginlegt að tengjast mat og drykk og að auki uppskriftir, sýna hvað er á döfinni og ýmsan fróðleik um mat.
Gísli hefur verið ötull við að ferðast og sækja hugmyndir og stefnu í matargerðinni, verið tilnefndur til verðlaunanna Framúrskarandi ungir Íslendingar, keppt í Matreiðslumaður ársins 2015 svo fátt eitt sé nefnt.
Facebook síðurnar:
Fylgist vel með þessum metnaðarfullum fagmönnum.

-
Keppni3 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni1 dagur síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni19 klukkustundir síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan