Frétt
Matvælastofnun varar við neyslu á Ali bjúgum – Grunur um glerbrot í einu bjúga
Matvælastofnun varar við neyslu á Ali bjúgum frá Síld og fisk ehf. með Best fyrir dagsetningum 04.02.20, 05.02.20 og 11.02.20 vegna gruns um glerbrot í einu bjúga. Fyrirtækið hefur innkallað vöruna.
Innköllunin á eingöngu við eftirfarandi framleiðslulotu:
- Vöruheiti: Ali bjúgu
- Framleiðandi: Síld og fiskur, Dalshrauni 9b, 220 Hafnarfjörður
- Þyngd: 750 g
- Best fyrir dagsetningar: 04.02.20, 05.02.20 og 11.02.20
- Lotunúmer: 14.01.20, 15.01.20 og 21.01.20
- Dreifing: Verslanir Bónusar, Krónunar og Hagkaupa. Heimkaup, Nóatún, Iceland Keflavík og Super1
Neytendum sem keypt hafa vöruna er bent á að neyta hennar ekki og skila henni til fyrirtækisins eða viðkomandi verslunar gegn endurgreiðslu.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn3 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Keppni5 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Frétt2 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu
-
Markaðurinn1 dagur síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík






