Frétt
Matvælaiðnaður á móti styttingu náms
„Fyrirtækin bera að hluta til sjálf ábyrgð á því hvernig komið er fyrir sumu iðnnámi og fyrirtækin þurfa að sýna meiri metnað og fagmennsku“
, segir Níels Sigurður Olgeirsson, formaður Matvís í samtali við Morgunblaðið, en nú eru hugmyndir uppi um að stytta iðnnám í þrjú ár.
Níels telur að skemmt hafi verið fyrir iðngreinum eins og t.d. kjötiðnaði og framreiðslu þegar veitinga- og matvælafyrirtæki fóru að slaka á kröfum til að spara launakostnað.
Eftir að hárgreiðslustofur fóru að leigja stóla í verktöku og byggingarfyrirtækin að taka undirverktöku hafi færri bolmagn til að taka nema. Níels hafnar því alfarið að stytta megi námið, en í matvælaiðnaði t.d. hafi ríkt mikill metnaður og séu t.d. íslenskir matreiðslumenn á heimsmælikvarða.
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn1 dagur síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi






