Frétt
Matvælaiðnaður á móti styttingu náms
„Fyrirtækin bera að hluta til sjálf ábyrgð á því hvernig komið er fyrir sumu iðnnámi og fyrirtækin þurfa að sýna meiri metnað og fagmennsku“
, segir Níels Sigurður Olgeirsson, formaður Matvís í samtali við Morgunblaðið, en nú eru hugmyndir uppi um að stytta iðnnám í þrjú ár.
Níels telur að skemmt hafi verið fyrir iðngreinum eins og t.d. kjötiðnaði og framreiðslu þegar veitinga- og matvælafyrirtæki fóru að slaka á kröfum til að spara launakostnað.
Eftir að hárgreiðslustofur fóru að leigja stóla í verktöku og byggingarfyrirtækin að taka undirverktöku hafi færri bolmagn til að taka nema. Níels hafnar því alfarið að stytta megi námið, en í matvælaiðnaði t.d. hafi ríkt mikill metnaður og séu t.d. íslenskir matreiðslumenn á heimsmælikvarða.
-
Uppskriftir6 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt5 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður