Vertu memm

Frétt

Matvælaiðnaður á móti styttingu náms

Birting:

þann

Níels Sigurður Olgeirsson

Níels Sigurður Olgeirsson

„Fyrirtækin bera að hluta til sjálf ábyrgð á því hvernig komið er fyrir sumu iðnnámi og fyrirtækin þurfa að sýna meiri metnað og fagmennsku“

, segir Níels Sigurður Olgeirsson, formaður Matvís í samtali við Morgunblaðið, en nú eru hugmyndir uppi um að stytta iðnnám í þrjú ár.

Níels telur að skemmt hafi verið fyrir iðngreinum eins og t.d. kjötiðnaði og framreiðslu þegar veitinga- og matvælafyrirtæki fóru að slaka á kröfum til að spara launakostnað.

Eftir að hárgreiðslustofur fóru að leigja stóla í verktöku og byggingarfyrirtækin að taka undirverktöku hafi færri bolmagn til að taka nema. Níels hafnar því alfarið að stytta megi námið, en í matvælaiðnaði t.d. hafi ríkt mikill metnaður og séu t.d. íslenskir matreiðslumenn á heimsmælikvarða.

Sigurður Már er bæði bakara- og konditormeistari að mennt. Bakaraiðn lærði Sigurður í fjölskyldufyrirtæki sínu Bernhöftsbakarí, en konditorifagið í Chemnitz í Þýskalandi. Sigurður Már er formaður Konditorsambands Íslands og meðlimur í þýska Konditorsambandinu. Hægt er að hafa samband við Sigurð í netfanginu [email protected]

Auglýsingapláss

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið