Björn Ágúst Hansson
Matur og Drykkur 1. árs – Þorraseðillinn – Veitingarrýni
Þann 21. janúar 2016 hélt veitingastaðurinn Matur og Drykkur upp á 1 árs afmælið sitt. Þeir héldu uppá þennan merka dag með að hafa 9 rétta þorraseðil og bjór pörun frá nýrri línu frá Vífilfelli Ölgerðinni.
Svona lýsir Matur og drykkur hugmyndina á þessari skemmtilegri útfærslu á þorraseðli:
Hugmyndin með matseðlinum er einföld
Að gera klassíska Þorrarétti að skemmtilegum og bragðgóðum mat með frumleika og fyrsta flokks hráefni að vopni. Að Þorramaturinn í raun ætti að ganga ofan í alla.
Ekkert hefur til að mynda verið súrsað á matseðlinum!
Við á veitingageiranum kíktum í afmælisveisluna þar sem kynning var 9 rétta Þorraseðlinum og hér er útkoman:
Fiskurinn var virkilega „crispy“ og góður, smjörið og sölin gerðu fiskinn miklu betri.
Drykkur: Með fyrsta rétt fengum við Möð te með Einstök White Ale
2. réttur
Hér er um að ræða síld á rúgbrauði eins og maður þekkir, en bara á miklu betri vegu.3. réttur
Lambið kemur frá Mývatni. Okkur fannst kexið gott en kjötið enn betra.Drykkur: Pils Organic
Pungarnir eru eldaðir í lamba soði svo panneraðir og djúpsteiktir. Bestu pungar sem hægt er að fá að okkar mati.
Mjög bragðgott, en bjórinn yfirgnæfði réttinn.
Drykkur: Víking English Pale Ale
Blóðmörin er bragð góð og bragð mikil, marengsinn og sherry gljáinn er svona eins og sykurinn ofan á brulleið. Algjör snild.
Minnti svolítið á fajitas en þetta er besta fajitas sem við höfum fengið.
Drykkur: Víking Juniper Bock
Beiskjan í bjórnum hjálpar sætunni í skyrinu til að gera þetta frábært.
Drykkur: Stout
Þetta minnti okkur bara á rúllutertuna sem maður fær hjá ömmu.
Drykkur: Stout
Fleira tengt efni:
Nýr og öðruvísi Þorraseðill á veitingastaðnum Matur og Drykkur
Matur og drykkur | Veitingarýni
Matur og Drykkur opnar um helgina
Nýr veitingastaður | Matur og Drykkur opnar í janúar 2015
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Opnuðu 18 L kampavínsflösku í fyrsta sinn á Íslandi – Nýir eigendur Kampavínsfjelagsins
-
Keppni2 dagar síðan
Myndir og vídeó frá matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana – Sjáið úrslitin hér
-
Veitingarýni21 klukkustund síðan
Dýrindis jólahlaðborð á veitingastaðnum Sunnu á Sigló – Veitingarýni
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Beittir hnífar: Svartur föstudagur – Viku tilboð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Áramótabomba Churchill
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Svartir dagar í Progastro
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Jólagjafir í úrvali fyrir fagmenn og ástríðukokka
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Myndir: Krónan á Bíldshöfða opnar á ný eftir gagngerar endurbætur – Ný tæknilausn tekin í notkun