Starfsmannavelta
Matstöðin í Kópavogi lokar
Matstöðin sem hefur starfrækt matsölu í vestubæ Kópavog við góðar undirtektir hefur verið lokað.
Atlantsolía sem á húsið sem Matstöðin er staðsett í sagði upp leigusamningnum. Ástæðan var að of mikil ásókn væri á Matsöðina, þannig að fólk náði ekki að taka bensín, en bensíndælurnar eru fyrir framan veitingastaðinn.
Í tilkynningu frá Matstöðinni segir:
„Kæru nágrannar,nú er okkar tíma hérna á Kársnesinu því miður lokið, þar sem samningar um áframhaldandi leigu tókust ekki. Eftir stendur stórkostlegur tími hérna á Kársnesinu með ykkur og við erum þakklát fyrir. Við opnum á föstudaginn á höfðabakka 9 og hægt er að nota matarkortin áfram þar.“
Í september s.l. opnaði Matstöðin nýtt útibú við Höfðabakka 9 í ÍAV húsinu.
Sjá einnig: Matstöðin opnar á Höfðabakka
Mynd: Ólafur Sveinn Guðmundsson
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn16 klukkustundir síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Markaðurinn6 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Keppni1 dagur síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn5 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya






