Starfsmannavelta
Matstöðin í Kópavogi lokar
Matstöðin sem hefur starfrækt matsölu í vestubæ Kópavog við góðar undirtektir hefur verið lokað.
Atlantsolía sem á húsið sem Matstöðin er staðsett í sagði upp leigusamningnum. Ástæðan var að of mikil ásókn væri á Matsöðina, þannig að fólk náði ekki að taka bensín, en bensíndælurnar eru fyrir framan veitingastaðinn.
Í tilkynningu frá Matstöðinni segir:
„Kæru nágrannar,nú er okkar tíma hérna á Kársnesinu því miður lokið, þar sem samningar um áframhaldandi leigu tókust ekki. Eftir stendur stórkostlegur tími hérna á Kársnesinu með ykkur og við erum þakklát fyrir. Við opnum á föstudaginn á höfðabakka 9 og hægt er að nota matarkortin áfram þar.“
Í september s.l. opnaði Matstöðin nýtt útibú við Höfðabakka 9 í ÍAV húsinu.
Sjá einnig: Matstöðin opnar á Höfðabakka
Mynd: Ólafur Sveinn Guðmundsson
-
Bocuse d´Or1 dagur síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni1 dagur síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanFerskt og litríkt sætkartöflusalat sem hentar við öll tilefni
-
Keppni4 dagar síðanKeppni í jólapúns í Jólaportinu: Veitingahús etja kappi til styrktar Sorgarmiðstöðinni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSkandinavískt jólahlaðborð á Síldarkaffi vekur mikla athygli – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanSykurverk opnar smáköku- og kaffihúsa pop up í Iðunn mathöll fyrir jólin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTom Kerridge stígur til hliðar frá Pub in the Park
-
Markaðurinn1 dagur síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup






