Starfsmannavelta
Matstöðin í Kópavogi lokar
Matstöðin sem hefur starfrækt matsölu í vestubæ Kópavog við góðar undirtektir hefur verið lokað.
Atlantsolía sem á húsið sem Matstöðin er staðsett í sagði upp leigusamningnum. Ástæðan var að of mikil ásókn væri á Matsöðina, þannig að fólk náði ekki að taka bensín, en bensíndælurnar eru fyrir framan veitingastaðinn.
Í tilkynningu frá Matstöðinni segir:
„Kæru nágrannar,nú er okkar tíma hérna á Kársnesinu því miður lokið, þar sem samningar um áframhaldandi leigu tókust ekki. Eftir stendur stórkostlegur tími hérna á Kársnesinu með ykkur og við erum þakklát fyrir. Við opnum á föstudaginn á höfðabakka 9 og hægt er að nota matarkortin áfram þar.“
Í september s.l. opnaði Matstöðin nýtt útibú við Höfðabakka 9 í ÍAV húsinu.
Sjá einnig: Matstöðin opnar á Höfðabakka
Mynd: Ólafur Sveinn Guðmundsson

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Frétt5 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Efnisveitan í Skeifunni: Nýtt og notað fyrir hótel, veitingastaði og mötuneyti
-
Frétt16 klukkustundir síðan
Er sveinspróf í framreiðslu orðið úrelt á Íslandi?
-
Keppni5 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við eigum majónesið fyrir þig – Heinz & Kraft majónes – Fullkomið fyrir stóreldhús