Vertu memm

Starfsmannavelta

Matstöðin í Kópavogi lokar

Birting:

þann

Matstöðin í Kópavogi

Matstöðin í Kópavogi

Matstöðin sem hefur starfrækt matsölu í vestubæ Kópavog við góðar undirtektir hefur verið lokað.

Atlantsolía sem á húsið sem Matstöðin er staðsett í sagði upp leigusamningnum. Ástæðan var að of mikil ásókn væri á Matsöðina, þannig að fólk náði ekki að taka bensín, en bensíndælurnar eru fyrir framan veitingastaðinn.

Í tilkynningu frá Matstöðinni segir:

„Kæru nágrannar,nú er okkar tíma hérna á Kársnesinu því miður lokið, þar sem samningar um áframhaldandi leigu tókust ekki. Eftir stendur stórkostlegur tími hérna á Kársnesinu með ykkur og við erum þakklát fyrir. Við opnum á föstudaginn á höfðabakka 9 og hægt er að nota matarkortin áfram þar.“

Í september s.l. opnaði Matstöðin nýtt útibú við Höfðabakka 9 í ÍAV húsinu.

Sjá einnig: Matstöðin opnar á Höfðabakka

Mynd: Ólafur Sveinn Guðmundsson

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið