Nemendur & nemakeppni
Matreiðslunemi árins 2017 er, Íris Jana Ásgeirsdóttir

Íris Jana Ásgeirsdóttir er Matreiðslunemi árins 2017. Meistari Írisar er Lárus Gunnar Jónasson matreiðslumaður og eigandi Fiskfélagsins.
Um síðustu helgi útnefndi Klúbbur matreiðslumeistara nema ársins 2017 en þann titil hlýtur sá matreiðslunemi sem tekur hæsta prófið í faglegum greinum í sveinsprófi frá Hótel- og matvælaskólanum.
Mynd: Smári

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Frétt12 klukkustundir síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss