Nemendur & nemakeppni
Matreiðslunemi árins 2017 er, Íris Jana Ásgeirsdóttir

Íris Jana Ásgeirsdóttir er Matreiðslunemi árins 2017. Meistari Írisar er Lárus Gunnar Jónasson matreiðslumaður og eigandi Fiskfélagsins.
Um síðustu helgi útnefndi Klúbbur matreiðslumeistara nema ársins 2017 en þann titil hlýtur sá matreiðslunemi sem tekur hæsta prófið í faglegum greinum í sveinsprófi frá Hótel- og matvælaskólanum.
Mynd: Smári
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn1 dagur síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni1 dagur síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis





