Nemendur & nemakeppni
Matreiðslunemi árins 2017 er, Íris Jana Ásgeirsdóttir

Íris Jana Ásgeirsdóttir er Matreiðslunemi árins 2017. Meistari Írisar er Lárus Gunnar Jónasson matreiðslumaður og eigandi Fiskfélagsins.
Um síðustu helgi útnefndi Klúbbur matreiðslumeistara nema ársins 2017 en þann titil hlýtur sá matreiðslunemi sem tekur hæsta prófið í faglegum greinum í sveinsprófi frá Hótel- og matvælaskólanum.
Mynd: Smári
-
Markaðurinn4 dagar síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun11 klukkustundir síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Markaðurinn5 dagar síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni3 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA





