Bocuse d´Or
Matreiðslunámskeið með Sigga Helga Bocuse d´Or keppanda fyrir Íslands hönd 2015
Eftir langan og strangan undirbúning hefur Siggi lokið keppni í stærstu einstaklings matreiðslukeppni heims: Bocuse d’Or. Þar lenti hann í 8. sæti sem er frábær árangur. Mikil þjálfun liggur að baki við að uppgötva nýja tækni, bragðsamsetningar og upplifun.
Nú gefst kostur á að eyða kvöldstund með honum og hans teymi í eldhúsinu í Grillinu og læra af meisturunum. Námskeiðið endar á kvöldverði þar sem afraksturinn verður borinn á borð í Grillinu ásamt sérvöldum vínum með hverjum rétti. Námskeiðið verður haldið þann 9. mars kl. 17:00 og eru einungis 10 pláss á námskeiðinu.
Hefur þú eða makinn þinn meiri áhuga á að njóta afrakstursins en að læra meistarataktana? Þá er einnig í boði að slaka á í Mecca Spa og skella sér í nudd á meðan betri helmingurinn er í eldhúsinu. Mæta svo endurnærð/ur og njóta afrakstursins að loknu námskeiðinu með hópnum.
Verð 17.100 á mann, innifalið er: námskeið (eða aðgangur í spa og nudd), uppskriftamappa og kvöldverður með sérvöldum vínum.
Hafðu samband á [email protected] eða í síma 5259960 fyrir nánari upplýsingar og skráningu.
Mynd: Sirha
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Glæsilegt Þorrablót Íslendinga á Gran Canaria – Kristján Frederiksen matreiðslmeistari fór á kostum – Myndir
-
Starfsmannavelta3 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt11 klukkustundir síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Keppni2 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Frétt14 klukkustundir síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?