Markaðurinn
Matreiðslumaður og starfsmaður í eldhús, sal og fl.
Austurrísku Alparnir reka lítið skíðahótel í Austurríki og vantar matreiðslumann frá miðjum desember til miðjan mars.
Um er að ræða 3ja rétta máltíð fyrir allt að 30 manns auk þess að sjá um aðföng fyrir morgunmat. Einnig vantar okkur starfsmann í alhliða starf, þjónusta, umbúnaður, þrif og eldhússtörf.
Upplýsingar um starfsferil og aðrar upplýsingar sendist á netfangið [email protected]
Sjá einnig: Framreiðslumaður / Þjónn
Hotel Speiereck GmbH St. Martinerstraße 99 A5582, St Michael im Lungau, Austria
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi