Markaðurinn
Matreiðslumaður í miðlægt eldhús í Reykjanesbæ – fjölskylduvænn vinnutími
Skólamatur ehf óskar eftir að ráða matreiðslumann í teymið sitt með frábæru fagfólki í miðlægt eldhús sitt í Reykjanesbæ.
Vinnutíminn er frá kl. 6:00 til 15:00 alla virka daga.
Starfið fellst í undirbúningi, framleiðslu og eldun á skólamáltíðum fyrir leik- og grunnskóla ásamt frágangi og öðrum tilfallandi verkefnum í eldhúsi.
Menntunar- og hæfniskröfur
- Sveinspróf í matreiðslu eða sambærileg reynsla og/eða menntun
- Reynsla af sambærilegu starfi kostur
- Brennandi ástríða fyrir mat og matargerð
- Góð hæfni í mannlegum samskiptum
Fríðindi í starfi
- Vinnufatnaður.
- Íþróttastyrkur.
- Samgöngustyrkur.
- Fjölskylduvænn vinnustaður.
Endilega sendu okkur umsókn með ferilskrá og kynningabréfi.
Öll kyn eru hvött til að sækja um starfið.
Óskað er eftir að viðkomandi geti hafið störf sem fyrst.
Fyrirspurnir um starfið og umsóknir berist í gegnum [email protected].
Allar umsóknir eru meðhöndlaðar sem trúnaðarmál.
Skólamatur ehf. er fjölskylduvænt fyrirtæki sem sérhæfir sig í framleiðslu og framreiðslu á máltíðum fyrir mikilvægasta fólkið.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið7 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn6 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni6 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn4 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn7 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Markaðurinn3 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn






