Frétt
Matarsóun í veitingarekstri
Þessi könnun er framkvæmd af Umhverfisstofnun og snýr að matarsóun í eldhúsi veitingastaða og mögulega áhrifaþætti sem gætu ýtt undir það.
Einungis tekur um 5 mínútur að svara þessarri könnun.
Fyllsta trúnaðar og nafnleyndar er gætt og eru svör ekki persónurekjanleg. Niðurstöður verða einungis nýttar til greiningar hjá Umhverfisstofun.
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Kokkalandsliðið4 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Frétt2 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






