Viðtöl, örfréttir & frumraun
Matarhátíðin Réttir haldin 13. – 22. ágúst
Matarhátíð Réttir Food Festival á Norðurlandi vestra, þar sem heimamenn taka á móti gestum og bjóða upp á matarupplifun, verður haldin 13. – 22. ágúst 2021.
Er þetta í þriðja sinn sem hátíðin er haldin en hún hefur hlotið frábærar viðtökur.
Fjölmargir viðburðir eru í boði á hátíðinni sem hægt er að skoða hér.
Mælum með að kíkja á Brúnastaðir (sjá kort hér) en þar er búið að setja upp litla heimavinnslu þar sem framleiddir eru handverksostar úr geita- og sauðamjólk auk annara afurða býlisins eins og ærkjöts, grísakjöts, nautakjöts, lambakjöts og kiðlingakjöts.
Kynningarmyndband
Fleiri fréttir og myndir frá matarhátíðinni hér.
Forsíðumynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt4 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi