Viðtöl, örfréttir & frumraun
Matarhátíðin Réttir haldin 13. – 22. ágúst
Matarhátíð Réttir Food Festival á Norðurlandi vestra, þar sem heimamenn taka á móti gestum og bjóða upp á matarupplifun, verður haldin 13. – 22. ágúst 2021.
Er þetta í þriðja sinn sem hátíðin er haldin en hún hefur hlotið frábærar viðtökur.
Fjölmargir viðburðir eru í boði á hátíðinni sem hægt er að skoða hér.
Mælum með að kíkja á Brúnastaðir (sjá kort hér) en þar er búið að setja upp litla heimavinnslu þar sem framleiddir eru handverksostar úr geita- og sauðamjólk auk annara afurða býlisins eins og ærkjöts, grísakjöts, nautakjöts, lambakjöts og kiðlingakjöts.
Kynningarmyndband
Fleiri fréttir og myndir frá matarhátíðinni hér.
Forsíðumynd: skjáskot úr myndbandi
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn3 klukkustundir síðanJóhannes Kristjánsson hefur hafið störf hjá Bako Verslunartækni (BVT)
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar






