Viðtöl, örfréttir & frumraun
Matarhátíðin Réttir haldin 13. – 22. ágúst
Matarhátíð Réttir Food Festival á Norðurlandi vestra, þar sem heimamenn taka á móti gestum og bjóða upp á matarupplifun, verður haldin 13. – 22. ágúst 2021.
Er þetta í þriðja sinn sem hátíðin er haldin en hún hefur hlotið frábærar viðtökur.
Fjölmargir viðburðir eru í boði á hátíðinni sem hægt er að skoða hér.
Mælum með að kíkja á Brúnastaðir (sjá kort hér) en þar er búið að setja upp litla heimavinnslu þar sem framleiddir eru handverksostar úr geita- og sauðamjólk auk annara afurða býlisins eins og ærkjöts, grísakjöts, nautakjöts, lambakjöts og kiðlingakjöts.
Kynningarmyndband
Fleiri fréttir og myndir frá matarhátíðinni hér.
Forsíðumynd: skjáskot úr myndbandi

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Markaðurinn24 klukkustundir síðan
Fastus – ein heild á ný
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Vorið kallar á nýsköpun og skapandi hugmyndir hjá Noma og MAD
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Yfirkokkur óskast á Fosshótel Húsavík – Executive chef Wanted at Fosshotel Húsavík
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Dúbaí súkkulaði, knafeh og pistasíur: Nýjasta trendið í veitingageiranum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel23 klukkustundir síðan
Fyrsta 3D-prentaða kaffihúsið rís í Texas