Viðtöl, örfréttir & frumraun
Matarhátíðin Réttir haldin 13. – 22. ágúst
Matarhátíð Réttir Food Festival á Norðurlandi vestra, þar sem heimamenn taka á móti gestum og bjóða upp á matarupplifun, verður haldin 13. – 22. ágúst 2021.
Er þetta í þriðja sinn sem hátíðin er haldin en hún hefur hlotið frábærar viðtökur.
Fjölmargir viðburðir eru í boði á hátíðinni sem hægt er að skoða hér.
Mælum með að kíkja á Brúnastaðir (sjá kort hér) en þar er búið að setja upp litla heimavinnslu þar sem framleiddir eru handverksostar úr geita- og sauðamjólk auk annara afurða býlisins eins og ærkjöts, grísakjöts, nautakjöts, lambakjöts og kiðlingakjöts.
Kynningarmyndband
Fleiri fréttir og myndir frá matarhátíðinni hér.
Forsíðumynd: skjáskot úr myndbandi

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Frétt5 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu