Viðtöl, örfréttir & frumraun
Matarhátíðin Réttir haldin 13. – 22. ágúst
Matarhátíð Réttir Food Festival á Norðurlandi vestra, þar sem heimamenn taka á móti gestum og bjóða upp á matarupplifun, verður haldin 13. – 22. ágúst 2021.
Er þetta í þriðja sinn sem hátíðin er haldin en hún hefur hlotið frábærar viðtökur.
Fjölmargir viðburðir eru í boði á hátíðinni sem hægt er að skoða hér.
Mælum með að kíkja á Brúnastaðir (sjá kort hér) en þar er búið að setja upp litla heimavinnslu þar sem framleiddir eru handverksostar úr geita- og sauðamjólk auk annara afurða býlisins eins og ærkjöts, grísakjöts, nautakjöts, lambakjöts og kiðlingakjöts.
Kynningarmyndband
Fleiri fréttir og myndir frá matarhátíðinni hér.
Forsíðumynd: skjáskot úr myndbandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Slippurinn í Vestmannaeyjum tekur sitt síðasta tímabil 2025 – Gísli Matt: ástæða lokunarinnar er sú að við trúum því að allt gott taki enda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Ertu frumkvöðull í íslenskri matvælaframleiðslu? 20 milljónir í boði fyrir matarfrumkvöðla