Keppni
Matardagar 2010 í Vetrargarðinum
Fyrsta árlega matarhátíð Klúbbs Matreiðslumeistara, Matardagar 2010, verður haldin í Smáralind dagana 23. 26. september. Á Matardögum verður að finna fjöldan allan af matartengdum viðburðum og skemmtiatriðum auk keppninnar Matreiðslumaður ársins 2010.
Mikið kapp er lagt við að gera Matardaga að gómsætum viðburði sem höfðar til almennings jafnt sem fagmanna. Keppniseldhúsin verða full af lífi alla fjóra dagana og geta gestir Smáralindar fylgst með því sem þar fer fram; allt frá Matreiðslumanni ársins yfir í ýmsar keppnir með léttara ívafi sem höfða til alls áhugafólks um mat ungra jafnt sem aldinna!
Á næstu dögum verður ítarlegri dagskrá kynnt en hér kemur eithvað sem má búast við á Matardögum 2010.
Meðal viðburða:
Matreiðslumaður ársins
Framreiðslumaður ársins
Nemakeppni í matreiðslu og framreiðslu
Súpukeppni
Klakaskurður
Barátta sjónvarpskokkanna
Keppni í hamborgaraáti
Eftirréttur ársins
Kokkalandsliðið sýnir kalda borðið
Fornbílaklúbburinn sýnir valda bíla
Uppákomur fyrir börnin
Landsfrægur skemmtikraftur
Ofl.

-
Markaðurinn3 dagar síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Laugarási: Gísli Matthías opnar Ylju í Laugarás Lagoon
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Noma snýr heim frá Japan – Tímabil hafsins komið í fullan gang
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Sælkera upplifun í Hörpu: NOMA, grálúða og matarupplifun í hæsta gæðaflokki
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útspil fyrir bolludaginn – Kanilsnúða- og bolluveisla í einum bita
-
Markaðurinn3 dagar síðan
DreiDoppel kökunámskeið fyrir bakara og veitingafólk
-
Frétt2 dagar síðan
Viðvörun til neytenda: Framleiðslugalli í baunasúpugrunni
-
Frétt3 dagar síðan
Viðvörun: Örverumengun í melónufræjum – Neytendur beðnir um að gæta varúðar