Markaðurinn
Masterclass með viský sérfræðingnum Koray Özdemir á Ömmu Don/ÓX
Amma Don/ÓX í samstarfi við Iðuna fræðslusetur býður upp á Masterclass um viský með hinum heimsþekkta sérfræðingi Koray Özdemir.
Námskeiðið fer fram á ÓX og þar deilir Koray aðferðum sínum í því að greina bragð, eiginleika og gæði ólíkra viskýtegunda.
Koray Özdemir er heimsþekktur sérfræðingur í viský og var heiðraður fyrir framlag sitt á síðasta ári sem alþjóðlegur sendiherra viskýtegunda. Námskeiðið fer fram á ensku.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni1 dagur síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 klukkustundir síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 klukkustundir síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Keppni2 klukkustundir síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna