Viðtöl, örfréttir & frumraun
Marcus Wareing opnar nýjan veitingastað
Marcus Wareing hefur tilkynnt um að hann ætli að opna nýjan veitingastað sem verður staðsettur í West End eatery í Seven Dials svæðinu í London.
Í samtali við tímarritið Eat Out Magazine á staðurinn að heita Tredwell´s og verður um 5.500 sp ft að stærð á þriðju hæð í sömu byggingu og Jamie Oliver Italian er staðsett.
Marcus mun ekki vera í eldhúsinu þar sem hann ætlar sjálfur að einbeita sér að veitingastaðinum sínum Marcus Wering At The Berkeley Hotel sem er með tvær michelin stjörnur og mun opna aftur 24. mars n.k. eftir breytingar og stækkun úr 70 sætum í 107 sæti en í samtali við tímaritið Hot Dinners sagði Marcus að hér væri ný nálgun í hönnun á veitingastað og verður forvitnilegt að sjá útkomunina.
Mynd: the-berkeley.co.uk
-
Frétt3 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni5 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jólakveðja frá Leiðtoga matvæla- og veitingagreina