Viðtöl, örfréttir & frumraun
Marcus Wareing opnar nýjan veitingastað
Marcus Wareing hefur tilkynnt um að hann ætli að opna nýjan veitingastað sem verður staðsettur í West End eatery í Seven Dials svæðinu í London.
Í samtali við tímarritið Eat Out Magazine á staðurinn að heita Tredwell´s og verður um 5.500 sp ft að stærð á þriðju hæð í sömu byggingu og Jamie Oliver Italian er staðsett.
Marcus mun ekki vera í eldhúsinu þar sem hann ætlar sjálfur að einbeita sér að veitingastaðinum sínum Marcus Wering At The Berkeley Hotel sem er með tvær michelin stjörnur og mun opna aftur 24. mars n.k. eftir breytingar og stækkun úr 70 sætum í 107 sæti en í samtali við tímaritið Hot Dinners sagði Marcus að hér væri ný nálgun í hönnun á veitingastað og verður forvitnilegt að sjá útkomunina.
Mynd: the-berkeley.co.uk
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu






