Markaðurinn
Marberg barþjónanámskeið á Risinu Selfossi
Áhugavert barþjónanámskeið verður haldið á Risinu Selfossi föstudaginn 3. október klukkan 16.00–17.30. Þar mun Gundars Eglitis, Brand Ambassador Marberg, fræða gesti um gin almennt og kynna vörulínu Marberg með sínum einstaka hætti.
Að námskeiðinu stendur Drykkur heildsala og er þátttaka veitingamönnum að kostnaðarlausu. Þar sem sætapláss eru takmörkuð er hvatt til þess að skrá sig tímanlega á netfangið [email protected]
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Kokkalandsliðið5 dagar síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn4 dagar síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Markaðurinn2 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn5 dagar síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni






