Keppni
Manuel kominn í undanúrslit í besti vínþjónn í heimi
Nú stendur yfir heimsmeistarmót vínþjóna í París og fyrir Íslands hönd keppir Manuel Schembri Sommelier á Brút Restaurant. Alls eru 68 keppendur mættir til leiks og í gærkvöldi voru tilkynnt 17 manna undanúrslit og okkar maður komst áfram.
Er þetta í fyrsta skipti sem Ísland kemst svona langt.
Úrslitin verða svo í beinni útsendingu á sunnudaginn 12. febrúar næstkomandi og vonum við að sjá Manuel á sviði. Fylgist með hér þegar streymislinkur birtist á sunnudaginn:
Minnum svo á keppnina Vínþjónn Íslands, en skráning stendur yfir hér.

-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Frétt14 klukkustundir síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Keppni4 dagar síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun