Keppni
Manuel kominn í undanúrslit í besti vínþjónn í heimi
Nú stendur yfir heimsmeistarmót vínþjóna í París og fyrir Íslands hönd keppir Manuel Schembri Sommelier á Brút Restaurant. Alls eru 68 keppendur mættir til leiks og í gærkvöldi voru tilkynnt 17 manna undanúrslit og okkar maður komst áfram.
Er þetta í fyrsta skipti sem Ísland kemst svona langt.
Úrslitin verða svo í beinni útsendingu á sunnudaginn 12. febrúar næstkomandi og vonum við að sjá Manuel á sviði. Fylgist með hér þegar streymislinkur birtist á sunnudaginn:
Minnum svo á keppnina Vínþjónn Íslands, en skráning stendur yfir hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays








