Vertu memm

Keppni

Manuel kominn í undanúrslit í besti vínþjónn í heimi

Birting:

þann

Manuel Schembri Sommelier

Manuel Schembri Sommelier

Nú stendur yfir heimsmeistarmót vínþjóna í París og fyrir Íslands hönd keppir Manuel Schembri Sommelier á Brút Restaurant.  Alls eru 68 keppendur mættir til leiks og í gærkvöldi voru tilkynnt 17 manna undanúrslit og okkar maður komst áfram.

Er þetta í fyrsta skipti sem Ísland kemst svona langt.

Manuel Schembri Sommelier

17 manna undanúrslit

Úrslitin verða svo í beinni útsendingu á sunnudaginn 12. febrúar næstkomandi og vonum við að sjá Manuel á sviði.  Fylgist með hér þegar streymislinkur birtist á sunnudaginn:

Facebook

Instagram

Minnum svo á keppnina Vínþjónn Íslands, en skráning stendur yfir hér.

Manuel Schembri Sommelier

Allir ASI keppendur

Tolli er framreiðslumaður að mennt og Certified Sommelier frá Court of Master Sommelier, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára. Tolli hefur verið í stjórn Vínþjónasamtaka frá árinu 2001 og sá eini sem hefur gegnt öllum störfum samtakanna, nú sem ritari og gjaldkeri. Tolli starfaði lengst af í Perlunni og var stofneigandi af Sommelier Brasserie við hverfisgötu forðum daga, í dag starfar hann hjá víninnflytjanda Globus. Hægt er að hafa samband við Tolla á netfangið [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið