Keppni
Manuel kominn í undanúrslit í besti vínþjónn í heimi
Nú stendur yfir heimsmeistarmót vínþjóna í París og fyrir Íslands hönd keppir Manuel Schembri Sommelier á Brút Restaurant. Alls eru 68 keppendur mættir til leiks og í gærkvöldi voru tilkynnt 17 manna undanúrslit og okkar maður komst áfram.
Er þetta í fyrsta skipti sem Ísland kemst svona langt.
Úrslitin verða svo í beinni útsendingu á sunnudaginn 12. febrúar næstkomandi og vonum við að sjá Manuel á sviði. Fylgist með hér þegar streymislinkur birtist á sunnudaginn:
Minnum svo á keppnina Vínþjónn Íslands, en skráning stendur yfir hér.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni5 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni5 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Mozzarella fiskréttur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin