Viðtöl, örfréttir & frumraun
Manstu eftir La Primavera? La Primavera opnar aftur tímabundið í Marshallhúsinu
Föstudaginn 2. nóvember 2018 opnar veitingastaðurinn La Primavera tímabundið á Marshall veitingastaðnum sem staðsettur er á Grandagarði 20 í Reykjavík.
La Primavera hóf rekstur sinn í Húsi verslunarinnar árið 1993 en þann 22. mars 1996 flutti staðurinn á 2. hæð Austurstrætis 9 í Reykjavík og var starfræktur þar óslitið til ársins 2011.
Sem fyrr sameinast á La Primavera matarhefð frá Norður Ítalíu og úrvals íslenskt hráefni.
La Primavera matseðillinn
Glæsilegur matseðill er í boði eins og sjá má hér að neðan:
ANTIPASTO
GRILLAÐ BROKKOLINI MEÐ ANSJÓSUDRESSINGU OG PARMESAN — 2350
NAUTACARPACCIO MEÐ BALSAMIK, PARMESAN, KLETTAKÁLI OG SÍTRÓNU — 2850
PARMASKINKA Á GLÓÐUÐU BRAUÐI OG GEITAOSTASÓSU — 2850
FISKISÚPA MARSHALL — 2550
GRILLAÐUR KOLKRABBI MEÐ CHILI, KLETTAKÁLI OG AIOLI — 2610
STEIKT ANDA FOIE GRAS Á BRIOCHE MEÐ FENNEL, HINDBERJASÓSU OG BASILDRESSINGU — 2980
PRIMI
RISOTTO VENERI MEÐ SMOKKFISK, SÍTRÓNU, HVÍTLAUK OG CHILI — 3300
SVART OG HVÍTT, TAGLIOLINI MEÐ SKELFISKI Í STERKKRYDDAÐRI SKELFISKSÓSU — 4100
GRILLAÐ OSTAFYLLT RAVIOLI MEÐ TÓMAT OG BASILSÓSU — 3800
FETTUCCINI MEÐ SVEPPUM, SAVITAR TRUFFLUMAUKI, EGGI OG PECORINO — 3890
SECUNDO
PÖNNUSTEIKT RAUÐSPRETTA MEÐ SKELFISKI, HVÍTLAUK OG CHILI — 3250
STEIKTUR SALTFISKUR PUTTANESCA, TÓMATUR, ÓLÍFUR, CAPERS OG HVÍTLAUKUR — 4150
KÁLFA MILANESE MEÐ TAGLIATELLE Í TÓMATSÓSU — 4590
GRILLAÐAR LAMBAKÓTILETTUR MEÐ BLÖÐRUKÁLI, BEIKONI OG ÆTIÞISTLUM — 5500
DOLCI
TIRAMISU — 1600
VOLG SÚKKULAÐIKAKA MEÐ VANILLUÍS — 1600
PANNA COTTA MEÐ HINDBERJASÓSU — 1600
Fleiri fréttir af La Primavera hér.
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Meðlæti með jólamatnum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Frétt22 klukkustundir síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn22 klukkustundir síðan
Hátíðarkveðjur