Viðtöl, örfréttir & frumraun
Manstu eftir La Primavera? La Primavera opnar aftur tímabundið í Marshallhúsinu

Leifur Kolbeinsson var yfirmatreiðslumeistari á La Primavera.
Þessi mynd var tekin árið 1998
Mynd: facebook / Marshall Restaurant + Bar
Föstudaginn 2. nóvember 2018 opnar veitingastaðurinn La Primavera tímabundið á Marshall veitingastaðnum sem staðsettur er á Grandagarði 20 í Reykjavík.
La Primavera hóf rekstur sinn í Húsi verslunarinnar árið 1993 en þann 22. mars 1996 flutti staðurinn á 2. hæð Austurstrætis 9 í Reykjavík og var starfræktur þar óslitið til ársins 2011.
Sem fyrr sameinast á La Primavera matarhefð frá Norður Ítalíu og úrvals íslenskt hráefni.
La Primavera matseðillinn
Glæsilegur matseðill er í boði eins og sjá má hér að neðan:
ANTIPASTO
GRILLAÐ BROKKOLINI MEÐ ANSJÓSUDRESSINGU OG PARMESAN — 2350
NAUTACARPACCIO MEÐ BALSAMIK, PARMESAN, KLETTAKÁLI OG SÍTRÓNU — 2850
PARMASKINKA Á GLÓÐUÐU BRAUÐI OG GEITAOSTASÓSU — 2850
FISKISÚPA MARSHALL — 2550
GRILLAÐUR KOLKRABBI MEÐ CHILI, KLETTAKÁLI OG AIOLI — 2610
STEIKT ANDA FOIE GRAS Á BRIOCHE MEÐ FENNEL, HINDBERJASÓSU OG BASILDRESSINGU — 2980
PRIMI
RISOTTO VENERI MEÐ SMOKKFISK, SÍTRÓNU, HVÍTLAUK OG CHILI — 3300
SVART OG HVÍTT, TAGLIOLINI MEÐ SKELFISKI Í STERKKRYDDAÐRI SKELFISKSÓSU — 4100
GRILLAÐ OSTAFYLLT RAVIOLI MEÐ TÓMAT OG BASILSÓSU — 3800
FETTUCCINI MEÐ SVEPPUM, SAVITAR TRUFFLUMAUKI, EGGI OG PECORINO — 3890
SECUNDO
PÖNNUSTEIKT RAUÐSPRETTA MEÐ SKELFISKI, HVÍTLAUK OG CHILI — 3250
STEIKTUR SALTFISKUR PUTTANESCA, TÓMATUR, ÓLÍFUR, CAPERS OG HVÍTLAUKUR — 4150
KÁLFA MILANESE MEÐ TAGLIATELLE Í TÓMATSÓSU — 4590
GRILLAÐAR LAMBAKÓTILETTUR MEÐ BLÖÐRUKÁLI, BEIKONI OG ÆTIÞISTLUM — 5500
DOLCI
TIRAMISU — 1600
VOLG SÚKKULAÐIKAKA MEÐ VANILLUÍS — 1600
PANNA COTTA MEÐ HINDBERJASÓSU — 1600
Fleiri fréttir af La Primavera hér.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni4 dagar síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni1 dagur síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Keppni4 dagar síðan
Verður þú hraðasti og snyrtilegasti barþjónninn?
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Lítill og ljúfur Sveitabiti er mættur á svæðið