Vertu memm

Viðtöl, örfréttir & frumraun

Manstu eftir La Primavera? La Primavera opnar aftur tímabundið í Marshallhúsinu

Birting:

þann

Leifur Kolbeinsson

Leifur Kolbeinsson var yfirmatreiðslumeistari á La Primavera.
Þessi mynd var tekin árið 1998
Mynd: facebook / Marshall Restaurant + Bar

Föstudaginn 2. nóvember 2018 opnar veitingastaðurinn La Primavera tímabundið á Marshall veitingastaðnum sem staðsettur er á Grandagarði 20 í Reykjavík.

La Primavera hóf rekstur sinn í Húsi verslunarinnar árið 1993 en þann 22. mars 1996 flutti staðurinn á 2. hæð Austurstrætis 9 í Reykjavík og var starfræktur þar óslitið til ársins 2011.

Marshall veitingastaður - Marshallhúsið

Marshall veitingastaðurinn opnaði í mars í fyrra
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is

Marshall veitingastaður - Marshallhúsið

Mynd: Smári / Veitingageirinn.is

Sem fyrr sameinast á La Primavera matarhefð frá Norður Ítalíu og úrvals íslenskt hráefni.

La Primavera matseðillinn

Glæsilegur matseðill er í boði eins og sjá má hér að neðan:

ANTIPASTO

GRILLAÐ BROKKOLINI MEÐ ANSJÓSUDRESSINGU OG PARMESAN — 2350

NAUTACARPACCIO MEÐ BALSAMIK, PARMESAN, KLETTAKÁLI OG SÍTRÓNU — 2850

PARMASKINKA Á GLÓÐUÐU BRAUÐI OG GEITAOSTASÓSU — 2850

FISKISÚPA MARSHALL — 2550

GRILLAÐUR KOLKRABBI MEÐ CHILI, KLETTAKÁLI OG AIOLI — 2610

STEIKT ANDA FOIE GRAS Á BRIOCHE MEÐ FENNEL, HINDBERJASÓSU OG BASILDRESSINGU — 2980

PRIMI

RISOTTO VENERI MEÐ SMOKKFISK, SÍTRÓNU, HVÍTLAUK OG CHILI — 3300

SVART OG HVÍTT, TAGLIOLINI MEÐ SKELFISKI Í STERKKRYDDAÐRI SKELFISKSÓSU — 4100

Auglýsingapláss

GRILLAÐ OSTAFYLLT RAVIOLI MEÐ TÓMAT OG BASILSÓSU — 3800

FETTUCCINI MEÐ SVEPPUM, SAVITAR TRUFFLUMAUKI, EGGI OG PECORINO — 3890

SECUNDO

PÖNNUSTEIKT RAUÐSPRETTA MEÐ SKELFISKI, HVÍTLAUK OG CHILI — 3250

STEIKTUR SALTFISKUR PUTTANESCA, TÓMATUR, ÓLÍFUR, CAPERS OG HVÍTLAUKUR — 4150

KÁLFA MILANESE MEÐ TAGLIATELLE Í TÓMATSÓSU — 4590

GRILLAÐAR LAMBAKÓTILETTUR MEÐ BLÖÐRUKÁLI, BEIKONI OG ÆTIÞISTLUM — 5500

DOLCI

TIRAMISU — 1600

VOLG SÚKKULAÐIKAKA MEÐ VANILLUÍS — 1600

PANNA COTTA MEÐ HINDBERJASÓSU — 1600

Fleiri fréttir af La Primavera hér.

Auglýsingapláss

Smári er matreiðslumaður að mennt, en hann hefur starfað við fagið til fjölda ára, bæði sem starfsmaður og rekstraraðili. Hægt er að hafa samband við Smára á netfangið [email protected] Skoða allar greinar höfundar hér >>

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið