Frétt
Mansal hjá vínræktendum
Nú nýlega gerði evrópulögreglan Europol samræmda aðgerð víðsvegar um Evrópu gegn mansali hjá vínræktendum, en tæplega 2050 lögreglumenn tóku þátt í aðgerðunum.
Löggæsluyfirvöld í hverju landi, þ.e. í Búlgaríu, Kýpur, Finnlandi, Ítalíu, Lettlandi, Hollandi og á Spáni framkvæmdu eftirlit á vinnustöðum hjá vínræktendum þar sem fókuserað var að vinnuaðstæðum starfsmanna.
Í aðgerðunum voru 12 handteknir, 8 í Frakklandi og 4 á Spáni. 54 grunaðir um mansal, eða 27 í Frakklandi, 21 á Ítalíu, 2 í Lettlandi, 4 á Spáni.
269 manns voru fórnarlömb, þar af 81 vegna mansals, 17 á Kýpur, 91 í Frakklandi, 134 á Ítalíu, 24 á Spáni og 3 í Lettlandi.
Alls voru 704 víngarðar til rannsókna.
Hér er um að ræða vel heppnaða aðgerð sem skilaði um 5 milljónum evra í skaðabætur fyrir fórnarlömb og yfirvöld.
Myndir: europa.eu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun18 klukkustundir síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði