Frétt
Mansal hjá vínræktendum
![Alls voru 704 víngarðar til rannsókna](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2021/10/europol-3-1024x683.jpg)
Mynd frá aðgerðum lögreglu
Alls voru 704 víngarðar til rannsókna.
Algengur er sá misskilningur að mansal taki eingöngu til kvenna og að hugtakið feli einungis í sér kynlífsþrælkun. Svo er ekki. Mansal er mun víðtækara hugtak og tekur jafnt til karla sem kvenna. Mansali hefur verið lýst sem „þrælahaldi án hlekkja“.
Nú nýlega gerði evrópulögreglan Europol samræmda aðgerð víðsvegar um Evrópu gegn mansali hjá vínræktendum, en tæplega 2050 lögreglumenn tóku þátt í aðgerðunum.
Löggæsluyfirvöld í hverju landi, þ.e. í Búlgaríu, Kýpur, Finnlandi, Ítalíu, Lettlandi, Hollandi og á Spáni framkvæmdu eftirlit á vinnustöðum hjá vínræktendum þar sem fókuserað var að vinnuaðstæðum starfsmanna.
Í aðgerðunum voru 12 handteknir, 8 í Frakklandi og 4 á Spáni. 54 grunaðir um mansal, eða 27 í Frakklandi, 21 á Ítalíu, 2 í Lettlandi, 4 á Spáni.
269 manns voru fórnarlömb, þar af 81 vegna mansals, 17 á Kýpur, 91 í Frakklandi, 134 á Ítalíu, 24 á Spáni og 3 í Lettlandi.
Alls voru 704 víngarðar til rannsókna.
Hér er um að ræða vel heppnaða aðgerð sem skilaði um 5 milljónum evra í skaðabætur fyrir fórnarlömb og yfirvöld.
Myndir: europa.eu
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Keppni2 dagar síðan
Björt framtíð í íslenskri matargerð – Matreiðsla, framreiðsla, kjötiðn og bakaraiðn í brennidepli á Íslandsmótinu um helgina
-
Frétt3 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Vín, drykkir og keppni5 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Keppni4 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Rafn Heiðar Ingólfsson tekur við sem veitingastjóri Olís – Rafn Heiðar: Cuisine.is verður óbreytt – gæluverkefni sem fær nægan tíma