Markaðurinn
Mánaðartilboð SS – Ný vörulína
Í mánaðartilboði SS kynnum við meðal annars nýja línu hjá okkur frá Lee Kum Kee. Lee Kum Kee var stofnað 1888 þegar stofnandinn herra Lee Kum Sheung fann upp ostru sósu í Kína.
Með 125 ára sögu þá hefur Lee Kum Kee orðið eitt af aðalnöfnunum í framandi kínverskum matvörum.
Skoðið “Vörulisti stóreldhús þurrvara” á www.ss.is/vorur/vorulistar fyrir fullt vöruúrval.

-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr veitingastaður í Hafnarfirði – „Vel vandað til verka á Sydhavn“ – matreiðslumeistarinn Sigurður gefur topp einkunn
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Viltu opna þinn eigin veitingastað? – Við viljum heyra frá þér
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Drykkur verður opinn um páskana
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Vel heppnuð pop-up helgi á Eyju vínstofu & bistro: „Fólk tók einstaklega vel í seðilinn“
-
Nemendur & nemakeppni7 klukkustundir síðan
Ný kynslóð kjötiðnaðarmanna – Myndasafn af nemendum að störfum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Dúbaí súkkulaði, knafeh og pistasíur: Nýjasta trendið í veitingageiranum
-
Frétt3 dagar síðan
Bain Capital kaupir Sizzling Platter í yfir milljarð dollara
-
Markaðurinn6 klukkustundir síðan
Fastus – ein heild á ný