Viðtöl, örfréttir & frumraun
Lúxusvandamál á Siglufirði
Siglufjörður er vinsæll áfangastaður jafnt hjá Íslendingum sem og erlendum ferðamönnum og hafa hótelin, Airbnb íbúðir, tjaldsvæðin í bænum verið nær fullbókuð eftir afléttingu allra samkomutakmarkana 26. júní s.l.
Draumur allra veitingamanna er klárlega þegar það er of mikið að gera og ekki er hægt að taka við fleiri pöntunum, þá kallast það lúxusvandamál.
Mikið hefur verið að gera á veitingastaðnum Torginu við Aðalgötuna á Siglufirði síðastliðnar vikur og hefur oft skapast biðröð við veitingastaðinn.
Í gærkvöldi tilkynnti Torgið að ekki væri hægt að taka á móti take away pöntunum á milli kl 18:00 og 20:00 vegna anna.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Keppni5 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux