Viðtöl, örfréttir & frumraun
Lúxusvandamál á Siglufirði
Siglufjörður er vinsæll áfangastaður jafnt hjá Íslendingum sem og erlendum ferðamönnum og hafa hótelin, Airbnb íbúðir, tjaldsvæðin í bænum verið nær fullbókuð eftir afléttingu allra samkomutakmarkana 26. júní s.l.
Draumur allra veitingamanna er klárlega þegar það er of mikið að gera og ekki er hægt að taka við fleiri pöntunum, þá kallast það lúxusvandamál.
Mikið hefur verið að gera á veitingastaðnum Torginu við Aðalgötuna á Siglufirði síðastliðnar vikur og hefur oft skapast biðröð við veitingastaðinn.
Í gærkvöldi tilkynnti Torgið að ekki væri hægt að taka á móti take away pöntunum á milli kl 18:00 og 20:00 vegna anna.
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Keppni3 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum
-
Frétt4 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði