Viðtöl, örfréttir & frumraun
Lúxusvandamál á Siglufirði
Siglufjörður er vinsæll áfangastaður jafnt hjá Íslendingum sem og erlendum ferðamönnum og hafa hótelin, Airbnb íbúðir, tjaldsvæðin í bænum verið nær fullbókuð eftir afléttingu allra samkomutakmarkana 26. júní s.l.
Draumur allra veitingamanna er klárlega þegar það er of mikið að gera og ekki er hægt að taka við fleiri pöntunum, þá kallast það lúxusvandamál.
Mikið hefur verið að gera á veitingastaðnum Torginu við Aðalgötuna á Siglufirði síðastliðnar vikur og hefur oft skapast biðröð við veitingastaðinn.
Í gærkvöldi tilkynnti Torgið að ekki væri hægt að taka á móti take away pöntunum á milli kl 18:00 og 20:00 vegna anna.

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Þjálfarar finnska og íslenska kokkalandsliðsins undir sama þaki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun12 klukkustundir síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Hrefna Rósa Sætran selur hlut sinn í Grillmarkaðnum, Trattoria og Rauttvín
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Nýjar vörur og tveir nýir birgjar
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bragðgóðir vegan valkostir frá Lindsay heildsölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Parmigiano “Gran Moravia” Osta- og Pastaveisla – 7. mars – Upplifðu einstakt matarævintýri á Bacco Pasta
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Keppni í „Kvöldmatur á korteri með íslensku lambi“ á Matarmarkaði Íslands í Hörpu 8. mars.