Markaðurinn
Lokað hjá MS sumardaginn fyrsta, 22. apríl
Lokað verður hjá Mjólkursamsölunni sumardaginn fyrsta, 22. apríl og verða engar vörudreifingar þann dag. Viðskiptavinir MS eru beðnir að gera viðeigandi ráðstafanir og mikilvægt er að panta vörur snemma miðvikudaginn 21. apríl fyrir afhendingar á föstudag.
Sölumenn og aðrir starfsmenn MS senda viðskiptavinum bestu sumarkveðjur.
-
Pistlar3 dagar síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanBarþjónar fá einstakt tækifæri til að fylgjast með sérfræðingum að störfum
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðanViltu reka kaffihús í hjarta Miðborgarinnar
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðanMatreiðslunám í VMA heldur áfram að laða að nemendur – Myndir
-
Markaðurinn3 dagar síðanGlæsilegar nýjungar fyrir veitingastaði: Phoenix línan, fjölhæfar skvísur og nýir veislubakkar
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanAtvinnurekendur bregðast við: Styttri opnun og færri vaktir á krám
-
Markaðurinn5 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra






