Starfsmannavelta
Loka um 400 Starbucks stöðum og opna 300 nýja í staðinn
Starbuckskeðjan hefur opnað aftur eftir að hafa lokað fleiri hundruð stöðum vegna kórónuveirunnar. Nú standa yfir breytingar hjá fyrirtækinu þar sem viðskiptavinir munu sjá meira af stafrænni upplifun.
Fyrirtækið tilkynnti nú á dögunum að á næstu 18 mánuðum munu umfangsmiklar breytingar standa yfir, að því er fram kemur á mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Samkvæmt yfirlýsingu frá forstjóra Starbucks, Kevin Johnson, felur tillagan í sér að loka um 400 verslunum og opna 300 nýjar í staðinn þar sem áherslan er sniðin að þörfum viðskiptavinarins eftir heimsfaraldurinn.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Keppni2 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir






