Starfsmannavelta
Loka um 400 Starbucks stöðum og opna 300 nýja í staðinn
Starbuckskeðjan hefur opnað aftur eftir að hafa lokað fleiri hundruð stöðum vegna kórónuveirunnar. Nú standa yfir breytingar hjá fyrirtækinu þar sem viðskiptavinir munu sjá meira af stafrænni upplifun.
Fyrirtækið tilkynnti nú á dögunum að á næstu 18 mánuðum munu umfangsmiklar breytingar standa yfir, að því er fram kemur á mbl.is sem fjallar nánar um málið hér.
Samkvæmt yfirlýsingu frá forstjóra Starbucks, Kevin Johnson, felur tillagan í sér að loka um 400 verslunum og opna 300 nýjar í staðinn þar sem áherslan er sniðin að þörfum viðskiptavinarins eftir heimsfaraldurinn.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10