Frétt
Listeria greinist í brauðskinku
Matvælastofnun varar neytendur við tveimur framleiðslulotum af Stjörnugrís skinku 80 og brauðskinku vegna þess að það greinist Listeria monocytogenis. Fyrirtækið hefur í samráði við Matvælastofnun innkallað vörunar.
Innköllunin á eingöngu við eftirfarandi framleiðslulotur:
- Vöruheiti: Stjörnugrís skinka 80
- Framleiðandi: Stjörnugrís
- Best fyrir 18.03.2024
- Lotunúmer: 60022-4032
- Dreifing: Allar helstu matvöruverslanir
- Vöruheiti: Brauðskinka
- Framleiðandi: Stjörnugrís
- Best fyrir dagsetning: 11.03.24
- Lotunúmer 60612-4023
- Dreifing: Krónan, Nettó, Bónus
Þeir neytendur sem eiga umræddar vöru eru beðnir um að neyta hennar ekki og farga henni eða skila í verslunum þar sem hún var keypt.
Mynd: úr safni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn7 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði