Frétt
Listeria greinist í brauðskinku
Matvælastofnun varar neytendur við tveimur framleiðslulotum af Stjörnugrís skinku 80 og brauðskinku vegna þess að það greinist Listeria monocytogenis. Fyrirtækið hefur í samráði við Matvælastofnun innkallað vörunar.
Innköllunin á eingöngu við eftirfarandi framleiðslulotur:
- Vöruheiti: Stjörnugrís skinka 80
- Framleiðandi: Stjörnugrís
- Best fyrir 18.03.2024
- Lotunúmer: 60022-4032
- Dreifing: Allar helstu matvöruverslanir
- Vöruheiti: Brauðskinka
- Framleiðandi: Stjörnugrís
- Best fyrir dagsetning: 11.03.24
- Lotunúmer 60612-4023
- Dreifing: Krónan, Nettó, Bónus
Þeir neytendur sem eiga umræddar vöru eru beðnir um að neyta hennar ekki og farga henni eða skila í verslunum þar sem hún var keypt.
Mynd: úr safni

-
Markaðurinn5 dagar síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Góður matur, góð viðskipti: Þekktir veitingastaðir með gríðarlega veltu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Mötuneyti í nýju húsnæði Landsbankans fær Svansvottun
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið íslenskra matreiðslumanna fær kraftmikinn stuðning frá Íslandshótelum
-
Frétt2 dagar síðan
Gjaldþrot Hooters: Eftir 40 ár á toppnum er framtíðin óviss
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift: Ítalskar kjötbollur með kotasælu og tagliatelle
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift: Kjúklingalasagna með rjómaosti og spínati
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Konudagstilboð