Frétt
Listeria greinist í brauðskinku
Matvælastofnun varar neytendur við tveimur framleiðslulotum af Stjörnugrís skinku 80 og brauðskinku vegna þess að það greinist Listeria monocytogenis. Fyrirtækið hefur í samráði við Matvælastofnun innkallað vörunar.
Innköllunin á eingöngu við eftirfarandi framleiðslulotur:
- Vöruheiti: Stjörnugrís skinka 80
- Framleiðandi: Stjörnugrís
- Best fyrir 18.03.2024
- Lotunúmer: 60022-4032
- Dreifing: Allar helstu matvöruverslanir
- Vöruheiti: Brauðskinka
- Framleiðandi: Stjörnugrís
- Best fyrir dagsetning: 11.03.24
- Lotunúmer 60612-4023
- Dreifing: Krónan, Nettó, Bónus
Þeir neytendur sem eiga umræddar vöru eru beðnir um að neyta hennar ekki og farga henni eða skila í verslunum þar sem hún var keypt.
Mynd: úr safni
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn1 dagur síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Keppni1 dagur síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Markaðurinn5 klukkustundir síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi






