Smári Valtýr Sæbjörnsson
Lemon kynnti nýju sælkeraréttina með stæl
Það var margt um manninn þegar Lemon fagnaði haustinu með kynningu á nýjum sælkeraréttum á matseðli. Þar voru þrjár tegundir af bláberjadjús þar sem notuð eru ný aðalbláber frá Bjarna úr Svarfaðardal, einnig var gestum boðið upp á grænan djús sem er búinn til úr sér-innfluttum grænum eplum, spínati og engifer. Þá voru kynnt til sögunnar gómsæt baguette og panini með sérframleiddri Toscana skinku sem gestir voru sammála um að eru algjört lostæti, að því er fram kemur á Lífinu á visir.is.
Hægt er að skoða fleiri myndir á visir.is frá kynningunni með því að smella hér.
Lemon hefur opnað tvo staði á stuttum tíma, Laugavegi 24 og Suðurlandsbraut 4, en í myndskeiðinu hér má sjá hvernig Lemon Suðurlandsbraut varð til – og það á aðeins 60 sekúndum.
Mynd: Lífið á visir.is
Taggaðu okkur á Instagram: #veitingageirinn og myndirnar birtast sjálfkrafa á forsíðunni.
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Hvað er Heitast á BWW 2025? Sóley Björk og fremstu vínsérfræðingar heims afhjúpa leyndardóma Spænskra vína
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Súkkulaðið sem fór á flug á TikTok – Hvað er svona sérstakt við PortaNOIR?
-
Frétt2 dagar síðan
Fuglaflensa veldur eggjaskorti: Veitingastaðir og bakarí í vanda
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Rósasalat – Salatið sem fær diskinn til að blómstra – Uppskriftir með rósasalati
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir keppendur komust áfram í úrslitakeppni Tipsý og Bulleit