Bocuse d´Or
Leitin er hafin að næsta keppanda í Bocuse d´Or matreiðslukeppnina Íslands
Umsóknarfrestur er til 10.april 2023. Áhugasamir sendið mail á [email protected]
Bocuse d´Or Evrópa fer fram í Þrándheimi í mars 2024. Þar munu tuttugu keppendur frá jafnmörgum Evrópulöndum keppa um að komast til Lyon í janúar 2025.
Hæfniskröfur:
Hafa keppt í matreiðslukeppnum áður.
Brennandi áhugi og metnaður á matreiðslu.
Það sem umsækjandinn þarf að gera:
Finna sér aðstoðarmenn (sá sem er í búrinu má ekki vera 22 á árinu 2025)
Hanna og þróa æfingaplan (keppandi æfir í Fastus og allt hráefni er kostað af Bocuse d´Or Akademíunni).
Velja sér þjálfara.
Í verðlaun fyrir þann sem vinnur forkeppni Bocuse d´Or á Íslandi:
500 þúsund króna styrkur fyrir hönnun og smíði á keppnis fati.
150.000 kr úttektarheimild í Fastus.
Æfingagallar frá Kentaur.
Hönnun og form frá merkingu að upphæðinni 1.milljón krónur.
Fær fullan stuðning og aðgang að Bocuse d´Or Akademíu Íslands, auk þess að gerast meðlimur í Bocuse d´Or Akademíu Íslands.
Mynd: bocusedor.com

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Nemamyndin: Hótel Saga – Veturinn 1986-1987
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Mið-Austurlenskur þemadagur hjá Sælkeramat í samstarfi við Sumac – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun23 klukkustundir síðan
Ekki lengur bara sjálfboðavinna – Matreiðslumeistarar með nýja bækistöð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Sætur draumur að veruleika: Dagur í lífi eiganda Sweet Aurora
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Saffran opnar veitingastað á Akureyri í maí
-
Keppni2 dagar síðan
Jakob Leó, 13 ára, sigraði matreiðslukeppni með lamba snitsel sem heillaði dómnefndina – Myndir
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vörukynning Garra á Akureyri
-
Keppni1 dagur síðan
Undankeppni fyrir Norðurlandamót Vínþjóna – Qualifying competition for the Best Sommelier of the Nordics