Bocuse d´Or
Leitin er hafin að næsta keppanda í Bocuse d´Or matreiðslukeppnina Íslands
Umsóknarfrestur er til 10.april 2023. Áhugasamir sendið mail á [email protected]
Bocuse d´Or Evrópa fer fram í Þrándheimi í mars 2024. Þar munu tuttugu keppendur frá jafnmörgum Evrópulöndum keppa um að komast til Lyon í janúar 2025.
Hæfniskröfur:
Hafa keppt í matreiðslukeppnum áður.
Brennandi áhugi og metnaður á matreiðslu.
Það sem umsækjandinn þarf að gera:
Finna sér aðstoðarmenn (sá sem er í búrinu má ekki vera 22 á árinu 2025)
Hanna og þróa æfingaplan (keppandi æfir í Fastus og allt hráefni er kostað af Bocuse d´Or Akademíunni).
Velja sér þjálfara.
Í verðlaun fyrir þann sem vinnur forkeppni Bocuse d´Or á Íslandi:
500 þúsund króna styrkur fyrir hönnun og smíði á keppnis fati.
150.000 kr úttektarheimild í Fastus.
Æfingagallar frá Kentaur.
Hönnun og form frá merkingu að upphæðinni 1.milljón krónur.
Fær fullan stuðning og aðgang að Bocuse d´Or Akademíu Íslands, auk þess að gerast meðlimur í Bocuse d´Or Akademíu Íslands.
Mynd: bocusedor.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt6 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta1 dagur síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður