Markaðurinn
Laxasteikur í mangó- og chilli marineringu
Fyrir 4
4 stk af 200 gr laxasteikum í mangó- og chilli marineringu frá Hafinu
Aðferð
Hitið grillið þar til það er orðið mjög heitt, grillið laxinn með roðhlið upp í 4 min.
Takið steikurnar varlega af með spaða og snúið við. Grillið á roðhlið í 1-2 min.
Takið steikurnar varlega af með spaða og leggið til hliðar í 1-2 min.
Gott er að bera fram með miðjarðarhafs kartöflusalati og mangó chilli sósu frá Hafinu
P.s. Sumum finnst stökkt laxaroðið algjört lostæti.
Höfundur er Logi Brynjarsson, matreiðslumeistari hjá framleiðslueldhúsi Hafsins Fiskverslunar.
Fleiri uppskriftir á www.hafid.is

-
Keppni2 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni3 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Gefðu hlutunum nýtt líf – skoðaðu úrvalið hjá Efnisveitunni
-
Keppni4 dagar síðan
Reykjavík Cocktail Week: Sjö dagar af kokteilum, stemningu og viðburðum – Hátíðin fer fram 31. mars – 6. apríl
-
Keppni22 klukkustundir síðan
Keppninni Grænmetiskokkur ársins 2025 lokið – Úrslit kynnt í Bjórgarðinum á morgun