Vertu memm

Markaðurinn

Laxasteikur í mangó- og chilli marineringu

Birting:

þann

Laxasteikur í mangó- og chilli marineringu

Fyrir 4

4 stk af 200 gr laxasteikum í mangó- og chilli marineringu frá Hafinu

Aðferð

Hitið grillið þar til það er orðið mjög heitt, grillið laxinn með roðhlið upp  í 4 min.

Takið steikurnar varlega af með spaða og snúið við. Grillið á roðhlið í 1-2 min.

Takið steikurnar varlega af með spaða og leggið til hliðar í 1-2 min.

Gott er að bera fram með miðjarðarhafs kartöflusalati og mangó chilli sósu frá Hafinu

P.s. Sumum finnst stökkt laxaroðið algjört lostæti.

Höfundur er Logi Brynjarsson, matreiðslumeistari hjá framleiðslueldhúsi Hafsins Fiskverslunar.

Fleiri uppskriftir á www.hafid.is

Auglýsingapláss

Ef þú hefur áhuga á að auglýsa hér á veitingageirinn.is, hafðu þá samband við okkur á netfangið [email protected] og við sendum til baka allar upplýsingar. ... smellið hér til að lesa fleiri fréttir og tilkynningar frá styrktaraðilum vefsins.

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið