Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Laundromat enduropnað
Tæplega eitt og hálft ár er síðan þvottakaffihúsið Laundromat skellti í lás í Austurstræti, sem þótti harmafregn. Staðurinn hafði verið starfræktur í átta ár við góðan orðstír – allt þar til veitingamaðurinn Friðrik Weishappel tilkynnti að viðræður um áframhaldandi starfsemi við Austurstræti 9 hefðu siglt í strand.
Sjá einnig: Laundromat Cafe við Austurstræti 9 lokar
Sölvi Snær Magnússon sem, ásamt eiginkonu sinni Kristínu Ástu Matthíasdóttur og hjónunum Ásgeiri Kolbeinssyni og Bryndísi Heru Gísladóttur, vinna nú að enduropnun á Laundromat, að því er fram kemur á visir.is sem fjallar nánar um Laundromat hér.
Mynd: facebook / The Laundromat Café
-
Bocuse d´Or6 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt3 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn2 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn1 dagur síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni2 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir6 klukkustundir síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu






