Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel
Laundromat enduropnað
Tæplega eitt og hálft ár er síðan þvottakaffihúsið Laundromat skellti í lás í Austurstræti, sem þótti harmafregn. Staðurinn hafði verið starfræktur í átta ár við góðan orðstír – allt þar til veitingamaðurinn Friðrik Weishappel tilkynnti að viðræður um áframhaldandi starfsemi við Austurstræti 9 hefðu siglt í strand.
Sjá einnig: Laundromat Cafe við Austurstræti 9 lokar
Sölvi Snær Magnússon sem, ásamt eiginkonu sinni Kristínu Ástu Matthíasdóttur og hjónunum Ásgeiri Kolbeinssyni og Bryndísi Heru Gísladóttur, vinna nú að enduropnun á Laundromat, að því er fram kemur á visir.is sem fjallar nánar um Laundromat hér.
Mynd: facebook / The Laundromat Café
-
Uppskriftir3 dagar síðan
Jóla gúrkur – Asíur
-
Keppni5 dagar síðan
Grétar Matthíasson keppir í kokteilagerð um helgina í stærsta spilavíti í Evrópu
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Vel heppnað eftirréttanámskeið Iðunnar og Ólöfu Ólafsdóttur Konditor og eftirréttameistara – Myndir og vídeó
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Nýr Indverskur veitingastaður opnar í Miðbæ Selfoss
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Fullbúin bás til sölu á besta stað í Mathöll Höfða
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Girnilegt smurbrauð hjá Skál á nýjum jólamatseðli
-
Frétt4 dagar síðan
KS hyggst kaupa B. Jensen – Ágúst Torfi: Ég get staðfest að það eru alvarlegar viðræður í gangi…
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Jól á Ekrunni