Uppskriftir
Lauksúpa – Heil máltíð í einni súpu
Það sem til þarf (fyrir fjóra):
200 g laukur
30 g smjör
1 L kjötseyði (bouillon) eða vatn
1/2 tsk. timian
salt, pipar
hvítlaukur
4 þunnar franskbrauðsneiðar, vel ristaðar
4 sneiðar tilsitterostur, um 4 mm á þykkt.
Aðferð:
Afhýðið laukinn og sneiðið þunnt Bræðið smjörið í þykkbotna potti, kraumið laukinn í smjörinu.
Bætið soðinu í.
Kryddið með timian, salti og nýmuldum hvitum pipar eftir smekk. Látið sjóða í 15 mínútur. Kryddið með hvítlauk, þegar tvær mín. eru eftir af suðutímanum, en honum má líka sleppa ef vill.
Ausið súpunni upp í heita eldfasta súpubolla.
Mótið ristuðu brauðsneiðamar eftir stærð bollanna. Leggið þær ofan á súpuna og ostsneiðarnar þar ofan á. Glóðið við yfirhita í ofni.
Höfundur er Sigurvin Gunnarsson matreiðslumeistari
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Keppni1 dagur síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Keppni4 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Keppni1 dagur síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Hákarl á þorrabakkann