Nemendur & nemakeppni
Landsliðsmenn heimsóttu grunndeild matvæla- og ferðagreina
Nýverið komu tveir úr landsliði kjötiðnaðarmanna, Jónas Þórólfsson og Rúnar Ingi Guðjónsson, í heimsókn í grunndeild matvæla- og ferðagreina Verkmenntaskólans á Akureyri (VMA) og kynntu kjötiðnaðargreinina og sýndu úrbeiningu og pylsugerð.
Einnig sögðu þeir frá stofnun landsliðs kjötiðnaðrmanna sem var fullskipað í byrjun þessa árs og stefnir á að taka þátt í heimsmeistarakeppni í kjötskurði í september á næsta ári og taka þátt í öðrum verkefnum í náinni framtíð.
Rúnar Ingi starfar sem gæðafulltrúi hjá Kjarnafæði en Jónas er sjálfstætt starfandi kjötiðnaðarmaður og bóndi á Syðri-Leikskálaá í Þingeyjarsveit.
Fleiri fréttir af Landsliði Kjötiðnaðarmanna hér.
Myndir: vma.is
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni5 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanErtu búinn að taka sunnudaginn frá fyrir BCA-verðlaunin?
-
Markaðurinn4 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Markaðurinn5 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Pistlar1 dagur síðanEndurvakning Klúbbs Framreiðslumeistara
-
Markaðurinn4 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn3 dagar síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra








