Nemendur & nemakeppni
Landsliðsmenn heimsóttu grunndeild matvæla- og ferðagreina
Nýverið komu tveir úr landsliði kjötiðnaðarmanna, Jónas Þórólfsson og Rúnar Ingi Guðjónsson, í heimsókn í grunndeild matvæla- og ferðagreina Verkmenntaskólans á Akureyri (VMA) og kynntu kjötiðnaðargreinina og sýndu úrbeiningu og pylsugerð.
Einnig sögðu þeir frá stofnun landsliðs kjötiðnaðrmanna sem var fullskipað í byrjun þessa árs og stefnir á að taka þátt í heimsmeistarakeppni í kjötskurði í september á næsta ári og taka þátt í öðrum verkefnum í náinni framtíð.
Rúnar Ingi starfar sem gæðafulltrúi hjá Kjarnafæði en Jónas er sjálfstætt starfandi kjötiðnaðarmaður og bóndi á Syðri-Leikskálaá í Þingeyjarsveit.
Fleiri fréttir af Landsliði Kjötiðnaðarmanna hér.
Myndir: vma.is
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Snædís Xyza Mae Jónsdóttir ráðin yfirmatreiðslumeistari á Fröken Reykjavík Kitchen & Bar
-
Frétt1 dagur síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt1 dagur síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Keppni3 dagar síðan
Ashley Marriot vann Barlady keppnina á Íslandi – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi
-
Vín, drykkir og keppni3 dagar síðan
Er Guinness 0 algjörlega áfengislaus?
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðileg Grísa baby rif á góðum afslætti