Keppni
Landsliðskokkurinn Garðar Kári kom sá og sigraði
Nú rétt í þessu var kokkakeppnin klárast, en hún var haldin á hinni stórglæsilegri sýningu Local Food í Íþróttahöllinni á Akureyri. Fimm kokkar kepptu í mistery basket fyrirkomulaginu með grunnhráefninu lax, hlýra og rækjur.
Keppendur höfðu klukktíma til að skila fjórum diskum til dómarana en þeir voru Gissur Guðmundsson, Snæbjörn Kristjánsson og Sigurvin Gunnarsson matreiðslumeistarar. Það var Garðar Kári Garðarsson yfirmatreiðslumaður á Strikinu og meðlimur í Kokkalandsliðinu sem sigraði keppnina.
Úrslit urðu:
1. sæti Garðar Kári Garðarsson – Strikið
2. sæti Jónas Jóhannsson – Rub23
3.-4.sæti Kolbrún Hólm – Gistihúsið Egilstöðum
3.-4 Sæti Johnny Stanford – The Pass Restaurant
Myndir: Kristinn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Nýr veitingastaður á Laugarvatni – Sunneva og Sæþór: Við viljum að allir sem koma líði eins og þeir séu heima hjá sér
-
Keppni1 dagur síðan
Grétar Matthíasson er Meistari meistaranna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Nýtt veitingasvæði rís í austurenda Smáralindar – 13 nýir veitingastaðir
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Mesta úrval Japanskra hnífa á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Kristinn Frímann bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á togaranum Kaldbak – Myndir
-
Bocuse d´Or5 dagar síðan
Sindri Guðbrandur keppir 27. janúar í Bocuse d´Or
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Dill opnar á ný eftir breytingar – nú með nýju borðabókunarkerfi Noona
-
Keppni3 dagar síðan
Matreiðslukeppni stjórnmálaflokkana í húsi Fagfélagana