Keppni
Landsliðskokkurinn Garðar Kári kom sá og sigraði
![Kokkakeppni - Local Food á Akureyri](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2015/10/local-335-1024x683.jpg)
F.v. Jónas Jóhannsson (2. sæti), Kolbrún Hólm (3.-4 sæti), Johnny Stanford (3.-4 sæti) og Garðar Kári Garðarsson (1. sæti). Á myndina vantar Mark Devonshire.
Nú rétt í þessu var kokkakeppnin klárast, en hún var haldin á hinni stórglæsilegri sýningu Local Food í Íþróttahöllinni á Akureyri. Fimm kokkar kepptu í mistery basket fyrirkomulaginu með grunnhráefninu lax, hlýra og rækjur.
Keppendur höfðu klukktíma til að skila fjórum diskum til dómarana en þeir voru Gissur Guðmundsson, Snæbjörn Kristjánsson og Sigurvin Gunnarsson matreiðslumeistarar. Það var Garðar Kári Garðarsson yfirmatreiðslumaður á Strikinu og meðlimur í Kokkalandsliðinu sem sigraði keppnina.
Úrslit urðu:
1. sæti Garðar Kári Garðarsson – Strikið
2. sæti Jónas Jóhannsson – Rub23
3.-4.sæti Kolbrún Hólm – Gistihúsið Egilstöðum
3.-4 Sæti Johnny Stanford – The Pass Restaurant
Myndir: Kristinn
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Kokkur á miðunum: Guðmundur H. Helgason eldar fyrir áhöfn Breka VE – Fylgist með á Snapchat: Veitingageirinn
-
Keppni1 dagur síðan
Frábær árangur í Global Chef Challenge – Hinrik Örn og Andrés tryggja sér sæti í Global Chef Challenge 2026
-
Keppni3 dagar síðan
Hinrik og Andrés skila glæsilegum réttum í Global Chefs Challenge – Myndir
-
Keppni4 dagar síðan
Ísland vekur athygli með framúrskarandi vegan réttum á Ítalíu
-
Keppni5 dagar síðan
Global Chefs Challenge fer fram á Ítalíu
-
Markaðurinn18 klukkustundir síðan
Bolla sem kemur skemmtilega á óvart
-
Keppni3 dagar síðan
Fyrsta keppnisdegi Global Chefs Challenge lokið á Ítalíu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Fyrsta grænkera Michelin stjarnan í Bretlandi