Keppni
Landsliðskokkurinn Garðar Kári kom sá og sigraði
Nú rétt í þessu var kokkakeppnin klárast, en hún var haldin á hinni stórglæsilegri sýningu Local Food í Íþróttahöllinni á Akureyri. Fimm kokkar kepptu í mistery basket fyrirkomulaginu með grunnhráefninu lax, hlýra og rækjur.
Keppendur höfðu klukktíma til að skila fjórum diskum til dómarana en þeir voru Gissur Guðmundsson, Snæbjörn Kristjánsson og Sigurvin Gunnarsson matreiðslumeistarar. Það var Garðar Kári Garðarsson yfirmatreiðslumaður á Strikinu og meðlimur í Kokkalandsliðinu sem sigraði keppnina.
Úrslit urðu:
1. sæti Garðar Kári Garðarsson – Strikið
2. sæti Jónas Jóhannsson – Rub23
3.-4.sæti Kolbrún Hólm – Gistihúsið Egilstöðum
3.-4 Sæti Johnny Stanford – The Pass Restaurant
Myndir: Kristinn
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta7 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Nemendur & nemakeppni2 dagar síðan
Meistaradagurinn í Hótel- og matvælaskólanum