Uppskriftir
Lakkrístoppar – Uppskrift
Hráefni:
3 stk eggjahvítur
200 gr púðursykur
150 gr rjómasúkkulaði
150 gr lakkrískurl
Aðferð:
Stífþeytið eggjahvítur og púðursykur. Saxið súkkulaðið smátt.
Blandið lakkrískurlinu og súkkulaði varlega saman við stífþeyttu eggjahvíturnar.
Látið á plötu með teskeið.
Bakið í miðjum ofni við 150 °c í 15-20 mínútur.
Ath! Hiti og tími getur verið breytilegur eftir ofnum.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
Höfundur: klassíska uppskriftin af Lakkrístoppum frá Nóa og Síríus.
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ekta rjómaís með hvítu súkkulaði og piparkökum – Fullkominn á veisluborðið yfir hátíðarnar
-
Frétt2 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Hátíðar opnun Hafsins
-
Markaðurinn21 klukkustund síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa