Uppskriftir
Lakkrístoppar – Uppskrift
Hráefni:
3 stk eggjahvítur
200 gr púðursykur
150 gr rjómasúkkulaði
150 gr lakkrískurl
Aðferð:
Stífþeytið eggjahvítur og púðursykur. Saxið súkkulaðið smátt.
Blandið lakkrískurlinu og súkkulaði varlega saman við stífþeyttu eggjahvíturnar.
Látið á plötu með teskeið.
Bakið í miðjum ofni við 150 °c í 15-20 mínútur.
Ath! Hiti og tími getur verið breytilegur eftir ofnum.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
Höfundur: klassíska uppskriftin af Lakkrístoppum frá Nóa og Síríus.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Markaðurinn3 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt3 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn2 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays






