Uppskriftir
Lakkrístoppar – Uppskrift
Hráefni:
3 stk eggjahvítur
200 gr púðursykur
150 gr rjómasúkkulaði
150 gr lakkrískurl
Aðferð:
Stífþeytið eggjahvítur og púðursykur. Saxið súkkulaðið smátt.
Blandið lakkrískurlinu og súkkulaði varlega saman við stífþeyttu eggjahvíturnar.
Látið á plötu með teskeið.
Bakið í miðjum ofni við 150 °c í 15-20 mínútur.
Ath! Hiti og tími getur verið breytilegur eftir ofnum.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
Höfundur: klassíska uppskriftin af Lakkrístoppum frá Nóa og Síríus.

-
Keppni5 dagar síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Kaffisala bönnuð eftir kl. 14 – Nýjar reglur um koffín á veitingastöðum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Hafliði Halldórsson og landsliðskokkurinn Kristín Birta kynna íslenskan mat í hjarta Chicago
-
Keppni5 dagar síðan
Andrés Björgvinsson er Gænmetiskokkur ársins 2025
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Tækifæri í Hveragerði – Bás laus í Gróðurhúsinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Aprílgabb Veitingageirans vakti kátínu
-
Keppni2 dagar síðan
Kokkakeppni þar sem notkun á örbylgjuofni er skylda – Glæsileg verðlaun í boði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Lavazza frumsýnir samstarf við Maríu Guðjohnsen á HönnunarMars