Uppskriftir
Lakkrístoppar – Uppskrift
Hráefni:
3 stk eggjahvítur
200 gr púðursykur
150 gr rjómasúkkulaði
150 gr lakkrískurl
Aðferð:
Stífþeytið eggjahvítur og púðursykur. Saxið súkkulaðið smátt.
Blandið lakkrískurlinu og súkkulaði varlega saman við stífþeyttu eggjahvíturnar.
Látið á plötu með teskeið.
Bakið í miðjum ofni við 150 °c í 15-20 mínútur.
Ath! Hiti og tími getur verið breytilegur eftir ofnum.
Mynd: Smári / Veitingageirinn.is
Höfundur: klassíska uppskriftin af Lakkrístoppum frá Nóa og Síríus.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun14 klukkustundir síðan
100 myndir frá hátíðarkvöldverði KM
-
Keppni3 dagar síðan
Þessir veitingastaðir og Íslendingar eru tilnefndir til BCA 2025 – Myndaveisla
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fyrsta heildstæða kennsluefnið í matreiðslu gefið út eftir 70 ára kennslusögu – Myndir frá útgáfuteitinu
-
Keppni4 dagar síðan
Ertu lærður matreiðslumaður eða matreiðslunemi og langar til að komast í ungkokkalandsliðið?
-
Nemendur & nemakeppni1 dagur síðan
Reynir Grétarsson matreiðslumeistari með áhugavert fræðsluerindi um súkkulaðigerð – Myndir
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Poke skál með kjúklingi og salatosti
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Uppskrift – Rjómalöguð tómatsúpa og grillað ostabrauð
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan
Hótel og heilsulind Bláa Lónsins á meðal 10 bestu hótelum heims – Michelin