Vertu memm

Uppskriftir

Lakkrístoppar – Uppskrift

Birting:

þann

Lakkrístoppar

Lakkrístoppar

Hráefni:
3 stk eggjahvítur
200 gr púðursykur
150 gr rjómasúkkulaði
150 gr lakkrískurl

Aðferð:
Stífþeytið eggjahvítur og púðursykur. Saxið súkkulaðið smátt.

Blandið lakkrískurlinu og súkkulaði varlega saman við stífþeyttu eggjahvíturnar.

Látið á plötu með teskeið.

Bakið í miðjum ofni við 150 °c í 15-20 mínútur.

Ath! Hiti og tími getur verið breytilegur eftir ofnum.

Mynd: Smári / Veitingageirinn.is

Höfundur: klassíska uppskriftin af Lakkrístoppum frá Nóa og Síríus.

Uppskriftirnar á veitingageirinn.is eru frá fagmönnum og áhugafólki á matargerð sem skilar fjölbreyttar og bragðgóðar uppskriftir til þín. Ef þú lumar á uppskrift sem þú vilt birta á veitingageirinn.is sendu okkur þá uppskriftina ásamt nafni á [email protected]

Podcast / Hlaðvarp

Auglýsingapláss

Ekki missa af neinu

Fréttabréf

Veldu eitt eða allt af eftirtöldu:
Auglýsingapláss

Mest lesið