Markaðurinn
Kynning í Bako Ísberg í dag
Bako Ísberg mun í dag (miðvikudaginn 13. Júní) bjóða uppá spennandi kynningu á hraðkælum og hraðfrystum frá Irinox. Kynninguna halda matreiðslumeistari og sölustjóri Irinox en fyrirtækið er leiðandi á markaðinum í dag í hraðfrysti tækni.
Kynningin verður hjá Bako Ísberg ehf að Höfðabakka 9 (gengið inn að framanverðu hjá merktum inngangi) og verður haldin á milli 13.00 – 17.00 í dag.
Allir eru velkomnir til að koma og kynna sér þessa glæsilegu tækni.
Hlökkum til að sjá ykkur!
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Er þorrablót í vændum ?
-
Starfsmannavelta6 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Monkeys PopUp á Hótel Vesturlandi – Ekki missa af þessum viðburði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Nýtt útlit á Tanqueray nr.10
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Allt fyrir Þorrablótin
-
Frétt3 dagar síðan
Fallist á allar kröfur MATVÍS í dómsmáli gegn Flame
-
Markaðurinn6 dagar síðan
Ekta heimilismatur ofl. á góðu tilboði
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Grunnnámskeið í kokteilagerð – Langar þig að læra að búa til ljúffenga og girnilega kokteila?