Markaðurinn
Kynning í Bako Ísberg í dag
Bako Ísberg mun í dag (miðvikudaginn 13. Júní) bjóða uppá spennandi kynningu á hraðkælum og hraðfrystum frá Irinox. Kynninguna halda matreiðslumeistari og sölustjóri Irinox en fyrirtækið er leiðandi á markaðinum í dag í hraðfrysti tækni.
Kynningin verður hjá Bako Ísberg ehf að Höfðabakka 9 (gengið inn að framanverðu hjá merktum inngangi) og verður haldin á milli 13.00 – 17.00 í dag.
Allir eru velkomnir til að koma og kynna sér þessa glæsilegu tækni.
Hlökkum til að sjá ykkur!
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið2 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn4 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn5 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun22 klukkustundir síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Frétt4 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Markaðurinn3 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays








