Markaðurinn
Kynning í Bako Ísberg í dag
Bako Ísberg mun í dag (miðvikudaginn 13. Júní) bjóða uppá spennandi kynningu á hraðkælum og hraðfrystum frá Irinox. Kynninguna halda matreiðslumeistari og sölustjóri Irinox en fyrirtækið er leiðandi á markaðinum í dag í hraðfrysti tækni.
Kynningin verður hjá Bako Ísberg ehf að Höfðabakka 9 (gengið inn að framanverðu hjá merktum inngangi) og verður haldin á milli 13.00 – 17.00 í dag.
Allir eru velkomnir til að koma og kynna sér þessa glæsilegu tækni.
Hlökkum til að sjá ykkur!
![](https://veitingageirinn.is/wp-content/uploads/2018/02/veitingageirinn.png)
-
Frétt18 klukkustundir síðan
Sviðasulta og svínasulta valda sýkingum: Veisluþjónusta án starfsleyfis
-
Keppni2 dagar síðan
Sigurvegarar í Íslandsmóti matvæla- og veitingagreina 2025 – Myndaveisla
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Kokkur(ar) óskast til sumarstarfa á lítið sveitahótel
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Tólf nemendur í matartækni hjá VMA
-
Bocuse d´Or3 dagar síðan
Ert þú næsti Bocuse d´Or keppandi Íslands? Umsóknarfrestur er til 1. mars 2025
-
Frétt2 dagar síðan
Þjónar í New York vilja sanngjörn laun, ekki þjórfé
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingastaðir framtíðarinnar einblína á starfsfólkið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Guy Fieri snýr aftur til Times Square – Opnar Chicken Guy í miðri Manhattan