Starfsmannavelta
Kumiko úti á Granda og bakaríið á Flúðum hætta rekstri
Hjónin Sindri Daði Rafnsson og Íris Dröfn Kristjánsdóttir eigendur Sindra Bakari Cafe á Flúðum hafa lokað bakaríinu, en í tilkynningu frá þeim segir að ekki sé rekstrargrundvöllur fyrir bakaríið í því formi sem það er.
Samkvæmt heimildum veitingageirans hefur Sindri bakari tekið við veitingarekstri á hestagarðinum Fákasel í Ölfusi.
Japanska te- og kökuhúsið Kumiko mun hætta rekstri í lok september. Það er Kökulistakonan Sara Hochuli sem opnaði Kumiko á síðari hluta árs 2016. Húsnæði Kumiko, sem áður hýsti Grandakaffi, hefur verið sett á sölu og til greina kemur að „selja rekstrarfélagið sem heldur á leyfum til veitingahúsarekstursins ásamt ýmsum tækjum og tólum sem þurfa til slíks reksturs eftir nánara samkomulagi,“ eins og það er orðað í fasteignaauglýsingunni á visir.is hér.
Mynd: Jan Knüsel

-
Keppni3 dagar síðan
Þessir fimm keppa til úrslita um titilinn Kokkur ársins 2025 – Grænmetiskokkur ársins fer fram á morgun
-
Keppni2 dagar síðan
Fréttavaktin: Kokkur ársins 2025
-
Keppni5 dagar síðan
Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins – Spennandi helgi framundan
-
Keppni1 dagur síðan
Gabríel Kristinn Bjarnason er Kokkur ársins 2025
-
Keppni4 dagar síðan
Fréttavaktin: Forkeppni um Kokk ársins 2025
-
Keppni3 dagar síðan
Fréttavaktin: Grænmetiskokkur ársins 2025
-
Keppni2 dagar síðan
Stóra stundin runnin upp – Úrslitakeppni Kokkur ársins 2025 fer fram í dag – Myndaveisla frá forkeppni Kokkur ársins og Grænmetiskokkur ársins
-
Keppni3 dagar síðan
Landslið kjötiðnaðarmanna komið til Parísar – Heimsmeistaramótið framundan