Markaðurinn
Kryddaðu tilveruna með kryddsmjöri frá MS
Við tökum fagnandi á móti hækkandi sól og komandi grillsumri með áhugaverðri nýjung í kryddsmjörslínuna frá MS en kryddsmjörið er þetta litla extra sem gerir góðan grillmat að hreinu lostæti.
Kryddsmjör með saltflögum er nýjasta viðbótin í vörulínunni og óhætt að segja að þar sé komið sannkallað sælkerasmjör sem smellpassar í bökuðu kartöfluna, á kjötið, fiskinn og grænmetið.
Samhliða langþráðri nýjung var frískað upp á útlit umbúðanna og hafa neytendur nú val um þrjár tegundir til að töfra fram rétta bragðið hverju sinni en til viðbótar við kryddsmjör með saltflögum bjóðum við upp á kryddsmjör með hvítlaukskryddi og kryddsmjör með blönduðum kryddjurtum.
Gerðu vel við þig og þína og kryddaðu tilveruna á einfaldan hátt með bragðgóðu kryddsmjöri frá MS.
Nánar á www.ms.is
-
Markaðurinn7 dagar síðanSushi í nýjum búningi: Ofnbakað, rjómakennt og ómótstæðilegt
-
Markaðurinn7 dagar síðanBarþjónn óskast í fullt starf hjá Hótel Reykjavík Centrum
-
Bocuse d´Or5 dagar síðanKeppnisröð Bocuse d’Or 2026 liggur fyrir, Snædís keppir 16. mars í Marseille
-
Vín, drykkir og keppni7 dagar síðanJim Beam mun stöðva framleiðslu tímabundið árið 2026 í kjölfar minnkandi áfengisneyslu á heimsvísu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðanGleðileg jól og farsælt komandi ár, þökkum samfylgdina á árinu
-
Starfsmannavelta3 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt2 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn








