Markaðurinn
Kryddaðu tilveruna með kryddsmjöri frá MS
Við tökum fagnandi á móti hækkandi sól og komandi grillsumri með áhugaverðri nýjung í kryddsmjörslínuna frá MS en kryddsmjörið er þetta litla extra sem gerir góðan grillmat að hreinu lostæti.
Kryddsmjör með saltflögum er nýjasta viðbótin í vörulínunni og óhætt að segja að þar sé komið sannkallað sælkerasmjör sem smellpassar í bökuðu kartöfluna, á kjötið, fiskinn og grænmetið.
Samhliða langþráðri nýjung var frískað upp á útlit umbúðanna og hafa neytendur nú val um þrjár tegundir til að töfra fram rétta bragðið hverju sinni en til viðbótar við kryddsmjör með saltflögum bjóðum við upp á kryddsmjör með hvítlaukskryddi og kryddsmjör með blönduðum kryddjurtum.
Gerðu vel við þig og þína og kryddaðu tilveruna á einfaldan hátt með bragðgóðu kryddsmjöri frá MS.
Nánar á www.ms.is
-
Frétt2 dagar síðan
Nýr miðlægur listi yfir sveina með starfsréttindi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Flottir ekta ítalskir réttir og pizzur af betri gerðinni – Fagnaðu gamlárskvöldinu með stæl á Piccolo – Myndir
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Veitingageirinn í jólaskapi
-
Nemendur & nemakeppni4 dagar síðan
Útskriftarnemendur Hótel- og matvælaskólans í MK tóku þátt í ýmsum keppnum og krefjandi verkefnum
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Óáfengir kokteilar frá ISH, danskur framleiðandi
-
Kokkalandsliðið4 dagar síðan
Jólakveðja frá Kokkalandsliðinu og Klúbbi matreiðslumeistara – Vídeó
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Gleðileg jól, kæru lesendur – Veitingageirinn.is þakkar fyrir sig