Heyrst Hefur
Krúttlegt kaffihús opnar á Hverfisgötu
Franska kaffihúsið Emilie’s Cookies stefnir á að opna útibú á Hverfisgötunni í nóvember næstkomandi.
Emilie’s Cookies var fyrst stofnað árið 2007 í litlu 35 fermetra húsnæði í borginni Nice í Frakklandi. Kaffihúsið varð fljótt mjög vinsælt og hafa eigendur opnað nokkur kaffihús til viðbótar í nærliggjandi borgum við Nice.
Með fylgja myndir af Emilie’s Cookies kaffihúsum:
- Vieux Nice
- Sophia Antipolis
- Polygone Riviera
- Nice
- Monaco
Myndir: emiliescookies.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Markaðurinn3 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn3 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðanForréttabarinn opnar útibú á horni Frakkastígs og Hverfisgötu
-
Markaðurinn2 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn19 klukkustundir síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Markaðurinn1 dagur síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Frétt17 klukkustundir síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu










