Heyrst Hefur
Krúttlegt kaffihús opnar á Hverfisgötu
Franska kaffihúsið Emilie’s Cookies stefnir á að opna útibú á Hverfisgötunni í nóvember næstkomandi.
Emilie’s Cookies var fyrst stofnað árið 2007 í litlu 35 fermetra húsnæði í borginni Nice í Frakklandi. Kaffihúsið varð fljótt mjög vinsælt og hafa eigendur opnað nokkur kaffihús til viðbótar í nærliggjandi borgum við Nice.
Með fylgja myndir af Emilie’s Cookies kaffihúsum:
Myndir: emiliescookies.com
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Áætla um 100 matreiðslumenn og 50 framreiðslumenn að störfum í hátíðarkvöldverði KM
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Frétt7 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Starfsmannavelta2 dagar síðan
Michelin veitingastaðnum Locanda Locatelli lokað eftir 23 ára starfsemi
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður