Heyrst Hefur
Krúttlegt kaffihús opnar á Hverfisgötu
Franska kaffihúsið Emilie’s Cookies stefnir á að opna útibú á Hverfisgötunni í nóvember næstkomandi.
Emilie’s Cookies var fyrst stofnað árið 2007 í litlu 35 fermetra húsnæði í borginni Nice í Frakklandi. Kaffihúsið varð fljótt mjög vinsælt og hafa eigendur opnað nokkur kaffihús til viðbótar í nærliggjandi borgum við Nice.
Með fylgja myndir af Emilie’s Cookies kaffihúsum:
- Vieux Nice
- Sophia Antipolis
- Polygone Riviera
- Nice
- Monaco
Myndir: emiliescookies.com
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni2 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn7 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn6 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya










