Smári Valtýr Sæbjörnsson
KRÁS götumatarmarkaður í dag

Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson Bocuse d´Or keppandi 2013 og matreiðslumaður á Bunk Bar að gera sig kláran
Það er spáð sólskini, margmenni, hressandi drykkjum og gómsætum götumat í Fógetagarðinum í dag laugardaginn 9. ágúst, en þar mun KRÁS götumatarmarkaður vera opinn frá klukkan 13 – 18.
Meðfylgjandi myndir eru af Instagram síðu Krás sem teknar voru síðastliðna helgi 2. ágúst og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi þeirra:
Myndir: Krás
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanGóð stemning og öflugt fagfólk á fundi Klúbbs Matreiðslumeistara hjá Bako
-
Vín, drykkir og keppni4 dagar síðanÞessir barir og barþjónar eru tilnefndir til BCA á Íslandi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanGamli Baukur heldur áfram með nýja eigendur og skýra sýn
-
Keppni4 dagar síðanTíu barþjónar tryggja sér sæti í úrslitum Bláa Safírsins
-
Markaðurinn4 dagar síðanRýmingarsala á nokkrum línum frá BONNA
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðanDiageo losar um eignir – Kína ekki lengur forgangsmarkaður
-
Uppskriftir2 dagar síðanÓmissandi með þorramatnum – Ljúffeng heimagerð rófustappa














