Smári Valtýr Sæbjörnsson
KRÁS götumatarmarkaður í dag

Sigurður Kristinn Laufdal Haraldsson Bocuse d´Or keppandi 2013 og matreiðslumaður á Bunk Bar að gera sig kláran
Það er spáð sólskini, margmenni, hressandi drykkjum og gómsætum götumat í Fógetagarðinum í dag laugardaginn 9. ágúst, en þar mun KRÁS götumatarmarkaður vera opinn frá klukkan 13 – 18.
Meðfylgjandi myndir eru af Instagram síðu Krás sem teknar voru síðastliðna helgi 2. ágúst og eru birtar hér með góðfúslegu leyfi þeirra:
Myndir: Krás
![]()
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 dagar síðanBarr tekur yfir Noma í mars á meðan Noma dvelur í Los Angeles
-
Starfsmannavelta6 dagar síðanRosewood London til sölu vegna lausafjárvanda eigenda
-
Frétt5 dagar síðanNew York herðir reglur um þjórfé, DoorDash og Uber segja ný lög grafa undan eftirspurn
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁr breytinga, mikilla anna og stórra ákvarðana. Pistill eftir Óskar Hafnfjörð Gunnarsson formann hjá Matvís
-
Markaðurinn3 dagar síðanStökkir Brie bitar með pistasíuhjúp og chili hunangi
-
Keppni4 dagar síðanJólapúnsinn í Jólaportinu skilaði 200 þúsund krónum til góðs málefnis
-
Uppskriftir2 dagar síðanÞetta elduðu flestir. Vinsælustu uppskriftir Veitingageirinn.is á árinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025














