Markaðurinn
Kransaköku og konfekt námskeið
Tveggja daga kransaköku vinnustofa með Maria Myhre-Mikkelsen Konditor frá Odense marsipan.
Dagur 1: Farið er í nýmóðins stýla í kransakökugerð og konfektgerð.
Dagur 2: Sýnikennsla þar sem sýnt er og kennt á Odense Chocolate tröffel.
HVAR OG HVENÆR
| DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
|---|---|---|---|---|
| 08.02.2023 | mið. | 10:00 | 16:00 | Hótel- og matvælaskólinn |
| 09.02.2023 | fim. | 10:00 | 16:00 | Hótel- og matvælaskólinn |
Hefst 8. feb. kl: 10:00
- Lengd: 12 klukkustundir
- Námsmat: Gert er ráð fyrir virkri þátttöku og umræðum.
- Kennari: Maria Myhre-Mikkelsen
- Staðsetning: Hótel- og matvælaskólinn
- Fullt verð: 10.900 kr.-
- Verð til aðila IÐUNNAR: 2.900 kr.-
- Tengiliður
Valdís Axfjörð Snorradóttir
[email protected]
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn2 dagar síðanÓJ&K–ÍSAM og Sjöstrand hefja öflugt samstarf
-
Keppni3 dagar síðanOpið fyrir innsendingar í ítalskri kokteilkeppni Tipsý
-
Markaðurinn2 dagar síðanFLOTIÐ snýr aftur á Múlaberg, þjónar og kokkar skipta um hlutverk
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn
-
Markaðurinn3 dagar síðanYfirmatreiðslumaður óskast til Marinar ehf. í fullt starf
-
Markaðurinn2 dagar síðanÍslendingar pöntuðu hamborgara, franskar og helling af kokteilsósu
-
Markaðurinn1 dagur síðanGrænmetiseldhúsið með Peter De Wandel í Garra
-
Frétt2 dagar síðanMatfugl innkallar ferskan kjúkling vegna gruns um salmonellu






