Markaðurinn
Kransaköku og konfekt námskeið
Tveggja daga kransaköku vinnustofa með Maria Myhre-Mikkelsen Konditor frá Odense marsipan.
Dagur 1: Farið er í nýmóðins stýla í kransakökugerð og konfektgerð.
Dagur 2: Sýnikennsla þar sem sýnt er og kennt á Odense Chocolate tröffel.
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
08.02.2023 | mið. | 10:00 | 16:00 | Hótel- og matvælaskólinn |
09.02.2023 | fim. | 10:00 | 16:00 | Hótel- og matvælaskólinn |
Hefst 8. feb. kl: 10:00
- Lengd: 12 klukkustundir
- Námsmat: Gert er ráð fyrir virkri þátttöku og umræðum.
- Kennari: Maria Myhre-Mikkelsen
- Staðsetning: Hótel- og matvælaskólinn
- Fullt verð: 10.900 kr.-
- Verð til aðila IÐUNNAR: 2.900 kr.-
- Tengiliður
Valdís Axfjörð Snorradóttir
[email protected]
Mynd: úr safni

-
Markaðurinn5 klukkustundir síðan
Matreiðslumaður óskast á veitingahúsið Sauðá á Sauðárkróki
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Fermingarundirbúningur í brennidepli – Kynningarsýning í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun20 klukkustundir síðan
Matarveisla í Reykjavík: Stjörnukokkar töfra fram íslenska sælkerarétti
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Vantar kokka á hótel Hellnar og hótel Húsavík
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Skapandi konfektmeistari óskast
-
Keppni2 dagar síðan
Nýr vettvangur fyrir brauð-sérfræðinga: Heimsmeistaramót brauð-sommelier í fyrsta sinn
-
Vín, drykkir og keppni9 klukkustundir síðan
Einstök keppni í dag á Gilligogg – hver hristir besta kokteilinn í Graham’s Blend Series?
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Sænsku bollurnar – Semlur