Markaðurinn
Kransaköku og konfekt námskeið
Tveggja daga kransaköku vinnustofa með Maria Myhre-Mikkelsen Konditor frá Odense marsipan.
Dagur 1: Farið er í nýmóðins stýla í kransakökugerð og konfektgerð.
Dagur 2: Sýnikennsla þar sem sýnt er og kennt á Odense Chocolate tröffel.
HVAR OG HVENÆR
| DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
|---|---|---|---|---|
| 08.02.2023 | mið. | 10:00 | 16:00 | Hótel- og matvælaskólinn |
| 09.02.2023 | fim. | 10:00 | 16:00 | Hótel- og matvælaskólinn |
Hefst 8. feb. kl: 10:00
- Lengd: 12 klukkustundir
- Námsmat: Gert er ráð fyrir virkri þátttöku og umræðum.
- Kennari: Maria Myhre-Mikkelsen
- Staðsetning: Hótel- og matvælaskólinn
- Fullt verð: 10.900 kr.-
- Verð til aðila IÐUNNAR: 2.900 kr.-
- Tengiliður
Valdís Axfjörð Snorradóttir
[email protected]
Mynd: úr safni
-
Markaðurinn4 dagar síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?
-
Markaðurinn2 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 klukkustundir síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Markaðurinn3 dagar síðanVantar þig virkilega góða jólagjöf?
-
Markaðurinn3 dagar síðanOstakrans sem stelur senunni á jólaborðinu
-
Kokkalandsliðið6 klukkustundir síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 klukkustundir síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir






