Markaðurinn
Kokteill – Opið námskeið
Markmið námskeiðsins er að efla færni við blöndun kokteila, bæði áfengra og óáfengra, skreyta drykki þar sem fagleg sjónarmið og sköpunargleði eru höfð að leiðarljósi. Farið er yfir tæki barþjónsins, barinn, vinnuskipulag og hráefni. Þátttakendur þjálfast í gerð algengustu kokteila, útskýra innihald þeirra og afgreiða til gestsins.
HVAR OG HVENÆR
| DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
|---|---|---|---|---|
| 14.03.2018 | mið. | 16:00 | 20:00 | Ekki skráð |
| 15.03.2018 | fim. | 16:00 | 20:00 | Ekki skráð |
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanÍsland tók yfir eldhúsið á VOX þegar Sævar Lárusson og Rúrik mættu til leiks
-
Markaðurinn4 dagar síðanHættulega góðar ostakökukúlur með Biscoff og hvítu súkkulaði
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanKristján Örn matreiðslumeistari bauð upp á glæsilegt jólahlaðborð á Gran Canaria – Myndir
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðanSushi staðurinn Majó flytur starfsemi sína í Hof á Akureyri
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun7 klukkustundir síðanMeistarakokkar færa sælkeramat í hillur Krónunnar
-
Markaðurinn2 dagar síðanRMK heildverslun: Opnunartími yfir hátíðarnar
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanNýtt bakarí í undirbúningi á Öskjureitnum á Húsavík
-
Frétt3 dagar síðanAðskotahlutur í Bónus grjónagraut – Matvælastofnun varar við neyslu






