Markaðurinn
Kokteill – Opið námskeið
Markmið námskeiðsins er að efla færni við blöndun kokteila, bæði áfengra og óáfengra, skreyta drykki þar sem fagleg sjónarmið og sköpunargleði eru höfð að leiðarljósi. Farið er yfir tæki barþjónsins, barinn, vinnuskipulag og hráefni. Þátttakendur þjálfast í gerð algengustu kokteila, útskýra innihald þeirra og afgreiða til gestsins.
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
14.03.2018 | mið. | 16:00 | 20:00 | Ekki skráð |
15.03.2018 | fim. | 16:00 | 20:00 | Ekki skráð |
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Iðunn Mathöll á Akureyri opnar í dag
-
Frétt2 dagar síðan
Atvinnurekanda skylt að greiða matreiðslumanni 1,4 milljónir króna vegna vangreiddra launa
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel1 dagur síðan
Veitingastaðurinn MAR opnar á Frakkastíg
-
Frétt5 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Fljótlegur hátíðareftirréttur – Einfaldasta skyrkaka í heimi
-
Keppni2 dagar síðan
Skráning hafin á Íslandsmót nema og ungsveina í matvæla -og veitingagreinum