Markaðurinn
Kokteill – Opið námskeið
Markmið námskeiðsins er að efla færni við blöndun kokteila, bæði áfengra og óáfengra, skreyta drykki þar sem fagleg sjónarmið og sköpunargleði eru höfð að leiðarljósi. Farið er yfir tæki barþjónsins, barinn, vinnuskipulag og hráefni. Þátttakendur þjálfast í gerð algengustu kokteila, útskýra innihald þeirra og afgreiða til gestsins.
HVAR OG HVENÆR
DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
---|---|---|---|---|
14.03.2018 | mið. | 16:00 | 20:00 | Ekki skráð |
15.03.2018 | fim. | 16:00 | 20:00 | Ekki skráð |

-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Centrum stækkar með nýrri viðbót í gamla Pósthúsbarnum
-
Keppni4 dagar síðan
Dagur Jakobsson sigraði í Graham’s Blend Series Kokteil keppninni – Myndir og vídeó
-
Keppni4 dagar síðan
Hraði og hreinlæti tryggðu Sævari Helga sigur í barþjónakeppninni – Myndaveisla
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Snjöll lausn fyrir veitingastaði – Heinz EazySauce tryggir rétta skammtinn
-
Nemendur & nemakeppni3 dagar síðan
Áhugaverð atvinnutækifæri: Veitingastaðir leita að metnaðarfullum nemum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Ómótstæðilegar sælkerabollur – brakandi marengs, silkimjúkur rjómi og dýrindis karamella
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Ljúffengur bolluhringur – fullkominn með smjöri og osti
-
Frétt4 dagar síðan
Ölgerðin eflir sig á matvælamarkaði með kaupum á Kjarnavörum