Markaðurinn
Kokteill – Opið námskeið
Markmið námskeiðsins er að efla færni við blöndun kokteila, bæði áfengra og óáfengra, skreyta drykki þar sem fagleg sjónarmið og sköpunargleði eru höfð að leiðarljósi. Farið er yfir tæki barþjónsins, barinn, vinnuskipulag og hráefni. Þátttakendur þjálfast í gerð algengustu kokteila, útskýra innihald þeirra og afgreiða til gestsins.
HVAR OG HVENÆR
| DAGSETNING | KENNT | FRÁ | TIL | STAÐSETNING |
|---|---|---|---|---|
| 14.03.2018 | mið. | 16:00 | 20:00 | Ekki skráð |
| 15.03.2018 | fim. | 16:00 | 20:00 | Ekki skráð |
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun5 dagar síðan„Þetta er galið“ segir Gunnar Karl – Þriðja svindlsíðan komin í loftið
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðanAlfreð, fyrrverandi landsliðskokkur, tekur við veitingarekstri á Urriðavelli
-
Markaðurinn5 dagar síðanLe Tribute – Hágæða drykkjarvörur koma á íslenskan markað
-
Markaðurinn4 dagar síðanKlassískar kjúklingabringur í rjómasósu sem slá í gegn
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel6 dagar síðanBæjarins Beztu Pylsur opna á Hellu með sérstöku opnunartilboði fyrir heimamenn
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðan„Ég hélt fyrst að þetta væri svindl“ segir Róbert um fyrstu samskipti við Teya
-
Starfsmannavelta4 dagar síðanEndapunktur á áratuga sögu – Heilsuhúsið kveður
-
Starfsmannavelta2 dagar síðanÓvænt brottför á Michelin staðnum Auro, Pico’s BBQ lokar og Lulu einfaldar reksturinn






