Viðtöl, örfréttir & frumraun
Kokkaliðið FC-KOKKS upp fyrir haus í drullu
Evrópumeistaramótið í mýrarbolta var spilaður nú um verslunarmannahelgina á Ísarfirði í Tungudal. Metþátttaka var á mótinu eða rúmlega 100 lið skráðu sig í keppnina og var eitt af þeim kokkaliðið FC-KOKKS.
„Við spiluðum 3 leiki, töpuðum fyrsta leiknum 2-1, svo unnum við 1-0 og gerðum markalaust í siðasta. Komumst sem betur fer ekki áfram“.
Sagði Þráinn hress í samtali við veitingageirinn.is, en engin stórvægileg meiðsli var á mannskapnum eftir þessa harða baráttu.
Meðfylgjandi myndir eru frá Viktori og eru þær birtar hér með góðfúslegu leyfi hans.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Viðskiptavinir okkar eiga skilið að hafa valkost: Segir Sigurður um ákvörðun MooGoo að vera opinn allt árið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Saga barónanna lifir – Veitingahúsið Hornið heldur upp á 46 ára afmæli
-
Frétt3 dagar síðan
Jamie Oliver rífur þögnina um erfitt samband sitt við Marco Pierre White
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Lúxus á útsölu – Fairmont Grand Hotel selur innanstokksmuni fyrir breytingar – Talið vera stærsta uppboð sinnar tegundar í Evrópu
-
Frétt3 dagar síðan
Launahækkun í næsta launaumslagi – Allir eiga að fá hækkun, hvort sem þeir eru á taxtalaunum eða umsömdum launum
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Fróðlegt námskeið á Tipsý með viskísérfræðingnum Toffa frá Dillon
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðan
Ný bylgja í vínheiminum – Fyrsta áfengislausa vínverslunin opnar í hjarta vínborgarinnar Bordeaux
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel4 dagar síðan
Kaffipressan kaupir Kaffistofuna – styrkir sérkaffimenningu á Íslandi