Viðtöl, örfréttir & frumraun
Kokkaliðið FC-KOKKS upp fyrir haus í drullu
Evrópumeistaramótið í mýrarbolta var spilaður nú um verslunarmannahelgina á Ísarfirði í Tungudal. Metþátttaka var á mótinu eða rúmlega 100 lið skráðu sig í keppnina og var eitt af þeim kokkaliðið FC-KOKKS.
„Við spiluðum 3 leiki, töpuðum fyrsta leiknum 2-1, svo unnum við 1-0 og gerðum markalaust í siðasta. Komumst sem betur fer ekki áfram“.
Sagði Þráinn hress í samtali við veitingageirinn.is, en engin stórvægileg meiðsli var á mannskapnum eftir þessa harða baráttu.
Meðfylgjandi myndir eru frá Viktori og eru þær birtar hér með góðfúslegu leyfi hans.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðan
La Barceloneta er fyrsti veitingastaðurinn á Íslandi sem hlýtur ICEX viðurkenningu
-
Uppskriftir5 dagar síðan
Vinsælustu uppskriftirnar árið 2024
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðan
Þessi réttir stóðu upp úr hjá Michelin eftirlitsmönnum á árinu 2024
-
Frétt4 dagar síðan
Mest lesnu fréttir ársins 2024 á Veitingageirinn.is
-
Markaðurinn1 dagur síðan
Myndaveisla – Franski bakarameistarinn Remy Corbet Daniel Jean kynnti aldagamlar aðferðir við súrdeigs- og sætabrauðsbakstur
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðan
Fálkahúsið og Kokka verðlaunuð fyrir bestu jólaskreytingarnar á árinu sem var að líða
-
Markaðurinn11 klukkustundir síðan
Við leitum að öflugum hótelstjóra á Fosshótel Vestfirði
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fagfélögin taka í notkun nýjar Mínar síður