Markaðurinn
Kokkalandsliðið í eldlínunni – Sumarleikur Kjarnafæðis er hafinn!
Sumarið er tíminn fyrir góðar grillveislur, skemmtilegar samverustundir og ný tækifæri til að gleðjast. Kjarnafæði blæs nú til stórskemmtilegs sumarleiks með veglegum vinningum sem stendur yfir frá 26. júní til 7. ágúst.
Vikulega drögum við út vinningshafa að grillveislupakka fyrir fjóra og í lokin mun heppinn þátttakandi vinna glæsilegt Napoleon gasgrill frá BYKO ásamt grillveislu fyrir fimmtán manns sem meðlimir Kokkalandsliðsins sjá um að matreiða!
Leikurinn er auglýstur á Facebook- og Instagram-síðum Kjarnafæðis – þannig að fylgstu með þar og skráðu þig á póstlistann okkar til að taka þátt.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanTímamót fyrir íslenska barþjóna með nýjum samstarfssamningi
-
Kokkalandsliðið3 dagar síðanNýr þjálfari kokkalandsliðsins, Georg Arnar leiðir liðið til Lúxemborgar 2026
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanMatarmarkaður Íslands í Hörpu um helgina, fjölbreyttur markaður fyrir veisluborðið og jólagjafir
-
Markaðurinn5 dagar síðanJólaleikur ársins leitar að frumlegustu jólakræsingu landsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanEr þetta besta jólatréð í bænum, á bragðið? – Vídeó
-
Markaðurinn4 dagar síðanOpnunartími Innnes um jólahátíðina – Innnes opening hours during the Christmas holidays
-
Frétt5 dagar síðanAsahi varð fyrir stórfelldri netárás, allt að 1,5 milljón viðskiptavina í hættu
-
Keppni2 dagar síðanWoodford Reserve Old Fashioned Week haldin í fyrsta sinn á Íslandi – Myndir






