Markaðurinn
Kokkalandsliðið í eldlínunni – Sumarleikur Kjarnafæðis er hafinn!
Sumarið er tíminn fyrir góðar grillveislur, skemmtilegar samverustundir og ný tækifæri til að gleðjast. Kjarnafæði blæs nú til stórskemmtilegs sumarleiks með veglegum vinningum sem stendur yfir frá 26. júní til 7. ágúst.
Vikulega drögum við út vinningshafa að grillveislupakka fyrir fjóra og í lokin mun heppinn þátttakandi vinna glæsilegt Napoleon gasgrill frá BYKO ásamt grillveislu fyrir fimmtán manns sem meðlimir Kokkalandsliðsins sjá um að matreiða!
Leikurinn er auglýstur á Facebook- og Instagram-síðum Kjarnafæðis – þannig að fylgstu með þar og skráðu þig á póstlistann okkar til að taka þátt.
-
Bocuse d´Or4 dagar síðanSnædís keppir í Bocuse d´Or í stað Hinriks
-
Keppni5 dagar síðanÍslenskir og hollenskir veitingastaðir í úrslitum á National Fish & Chip Awards 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanBrasa tekur á móti fyrstu gestum í Smáratorgi. Sjáðu stemninguna frá opnunarpartýinu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanVendoro einfaldar pantanir og samskipti í veitingageiranum: Árni Þór Árnason matreiðslumaður segir frá þróun appsins
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun3 dagar síðanSmassaður jólaborgari með purusteik og camembert sló í gegn – Myndir
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðanÓska eftir rekstraraðila fyrir 65 herbergja heilsárshótel á landsbyggðinni
-
Markaðurinn4 dagar síðanParmaskinka á 50% afslætti hjá Stórkaup
-
Markaðurinn12 klukkustundir síðanErt þú aðilinn sem við erum að leita að?






