Markaðurinn
Kokkalandsliðið í eldlínunni – Sumarleikur Kjarnafæðis er hafinn!
Sumarið er tíminn fyrir góðar grillveislur, skemmtilegar samverustundir og ný tækifæri til að gleðjast. Kjarnafæði blæs nú til stórskemmtilegs sumarleiks með veglegum vinningum sem stendur yfir frá 26. júní til 7. ágúst.
Vikulega drögum við út vinningshafa að grillveislupakka fyrir fjóra og í lokin mun heppinn þátttakandi vinna glæsilegt Napoleon gasgrill frá BYKO ásamt grillveislu fyrir fimmtán manns sem meðlimir Kokkalandsliðsins sjá um að matreiða!
Leikurinn er auglýstur á Facebook- og Instagram-síðum Kjarnafæðis – þannig að fylgstu með þar og skráðu þig á póstlistann okkar til að taka þátt.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanEigandi Sjávarsetursins gagnrýnir harðlega meintan mismun Suðurnesjabæjar á fyrirtækjum – Uppfært
-
Markaðurinn4 dagar síðanÁsbjörn Ólafs flytur í glæsilegt húsnæði og blæs til umfangsmikillar lagersölu
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðanMyndaveisla frá hátíðarkvöldverði Klúbbs Matreiðslumeistara 2026
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðanNý matreiðslustefna á Sheraton – Mr. Bronck opnar í mars
-
Frétt1 dagur síðanTilkynning frá Suðurnesjabæ vegna umfjöllunar um Sjávarsetrið
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun4 dagar síðanStóra veislusýningin í Múlabergi
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanSjónvarpskokkurinn James Martin tapar í vörumerkjadeilu
-
Keppni9 klukkustundir síðanFreyja Þórisdóttir stóð uppi sem sigurvegari í keppninni um Bláa Safírinn – Myndir og vídeó






