Markaðurinn
Kokkalandsliðið í eldlínunni – Sumarleikur Kjarnafæðis er hafinn!
Sumarið er tíminn fyrir góðar grillveislur, skemmtilegar samverustundir og ný tækifæri til að gleðjast. Kjarnafæði blæs nú til stórskemmtilegs sumarleiks með veglegum vinningum sem stendur yfir frá 26. júní til 7. ágúst.
Vikulega drögum við út vinningshafa að grillveislupakka fyrir fjóra og í lokin mun heppinn þátttakandi vinna glæsilegt Napoleon gasgrill frá BYKO ásamt grillveislu fyrir fimmtán manns sem meðlimir Kokkalandsliðsins sjá um að matreiða!
Leikurinn er auglýstur á Facebook- og Instagram-síðum Kjarnafæðis – þannig að fylgstu með þar og skráðu þig á póstlistann okkar til að taka þátt.
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun2 dagar síðanMúlaberg slær öll met: Yfir 4.000 gestir í jólahlaðborð á fimm vikum
-
Kokkalandsliðið1 dagur síðanKM, Kokkalandsliðið og 3D Verk skrifa undir nýjan samstarfssamning
-
Markaðurinn1 dagur síðanPampero og hefðin á bak við eitt þekktasta romm Venesúela
-
Vín, drykkir og keppni1 dagur síðanÍslenskir barþjónar og barir tilnefndir í áttunda sinn til BCA-verðlauna
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel2 dagar síðanMichael O’Hare opnar nýjan veitingastað eftir erfiðan kafla í rekstri
-
Markaðurinn5 dagar síðanJanúartilboð: Kjöt fyrir veitingastaði, mötuneyti og stóreldhús
-
Markaðurinn1 dagur síðanStóreldhúslausnir á einum stað hjá Bako Verslunartækni
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun6 dagar síðanMest lesnu fréttir ársins 2025






