Keppni
Kokkalandsliðið á leið til Stuttgart
Í morgun flaug Íslenska Kokkalandsliðið út til Stuttgart í Þýskalandi, en landsliðið tekur þátt í Ólympíuleikunum þar í landi, sem haldnir eru dagana 14. til 19. febrúar árið 2020. Alls keppa 32 þjóðir.
Sjálf keppnin hefst 15. febrúar og Kokkalandsliðið keppir í Chef´s table kl. 19:00 á íslenskum tíma þann dag. Heita eldhúsið, eða 110 manna keyrslan, verður 17. febrúar næstkomandi og hefst maturinn kl. 18:00 á íslenskum tíma, en undirbúningur stendur yfir allan daginn.
Hægt er að horfa á beina útsendingu frá keppninni með því að smella hér.
Heilmikill farangur fylgdi liðinu.
Kokkalandsliðið: Fleiri fréttir hér.
Myndir: facebook / Kokkalandsliðið
-
Markaðurinn5 dagar síðan
Girnilegt camembert jólatré með döðlu og pekan krönsi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel5 dagar síðan
Mikil uppbygging framundan á Hofsstöðum – Veitingastaðurinn með eigin framleiðslu og hráefni úr heimabyggð
-
Frétt3 dagar síðan
34 veitingastaðir birtu matseðil og annað kynningarefni bara á ensku
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Wolt “wrapped” samantektin – Það sem Íslendingar pöntuðu á árinu 2024
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Kalkúnaveisla með öllu tilheyrandi
-
Frétt2 dagar síðan
Innköllun á sviðasultu frá Kjarnafæði
-
Markaðurinn4 dagar síðan
Uppskrift – Fylltar kjúklingabringur með eplum, Dala höfðingja og rósmarín-hlynsírópsgljáa
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Fallegur og girnilegur jólakrans bar sigur úr býtum