Keppni
Kokkalandsliðið á facebook
Íslenska kokkalandsliðið er búið að koma sér fyrir á samfélagsvefnum facebook. Kjarninn í nýja kokkalandsliðinu er glæsilegur hópur manna, en þeir eru Hákon Már Örvarsson faglegur framkvæmdastjóri Kokkalandsliðsins, Hafsteinn Ólafsson kokkur á Grillinu, Garðar Kári Garðarsson yfirkokkur á Fiskifélaginu, Þráinn Freyr Vigfússon yfirkokkur á Kolabrautinni sem er fyrirliði og liðsstjóri, Viktor Örn Andrésson yfirkokkur á Lava í Bláa lóninu sem er liðsstjóri, Fannar Vernharðsson yfirkokkur á VOX og Bjarni Siguróli Jakobsson kokkur á Slippbarnum.
Þeir sem fylgst hafa með kokkalandsliðinu vita af hversu miklum dugnaði og elju hefur verið unnið á þeim bæ og er því að þakka meðlimum landsliðsins og metnaðarfulla starfi sem Klúbbur matreiðslumanna hefur unnið.
Kíkið á facebook síðu kokkalandsliðsins hér.
-
Starfsmannavelta4 dagar síðan
Er Bryggjan hætt starfsemi?
-
Viðtöl, örfréttir & frumraun1 dagur síðan
Ný vefbók fyrir matvælakennslu og áhugafólk um matreiðslu – Þér er boðið í útgáfupartý
-
Markaðurinn3 dagar síðan
Koffmann er loksins fáanlegt á Íslandi
-
Nýtt bakarí, veitingahús, fisk- og kjötbúð og hótel3 dagar síðan
Matargestir ferðast aftur í tímann til villta vestursins – Myndir og vídeó
-
Vín, drykkir og keppni2 dagar síðan
Fyrsti viðburður ársins hjá Kampavínsfjelaginu – 6 rétta matseðill með kampavíns pörun
-
Keppni2 dagar síðan
Graham’s Blend Series Kokteil keppni 2025
-
Frétt3 dagar síðan
Óhæfar saxaðar döðlur til neyslu
-
Markaðurinn2 dagar síðan
Bóndadagurinn nálgast